Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1982, Qupperneq 146

Norðurljósið - 01.01.1982, Qupperneq 146
146 NORÐURLJÓSIÐ skipstjórinn eða stýrimaðurinn og las þar húslestur, og einhver bæn var nú flutt. Þarna hefðum við getað lært margt gagnlegt, býst ég við, hefðum við hlustað á það. Á meðan, til þess að enginn freistaðist til að renna færi til að físka, þá var hyst eitt af seglunum, sem hét fokka, til þess að skipið hefði dálitla ferð. Því þá var ekki hægt að renna færinu og físka. Svona gekk nú þetta til, og svo var nú hægt að læra ýmislegt. T.d. voru á sumum skipunum menn, sem drukku mikið áfengi. Þetta lærði ég líka snemma, því er nú ver og miður. Mörg ógæfa í mínu lífi og annarra spannst af því, að ég fór að drekka áfengi. Þetta var nú svona. Væri hægt að segja mikið mál um það, en ég ætla nú ekki að segja margt af því. Foreldrar mínir voru trúhneigðir eða trúaðir. Eg held, að þau hafí áreiðanlega haft rétta guðstrú. Eg man eftir að móðir mín kenndi mér bænir og vers úr Passíu- sálmunum. Þeir voru sungnir á föstunni. Svo voru Jónsbókar- lestrar líka. Þama hefði ég getað lært mikið, en manni fannst nú fara heldur langur tími í að hlusta á það, svo ég var nú ekki alltaf með hugann við það, sem verið var að lesa. Eg ætla nú ekki að orðlengja það en um margt áminntu foreldrar mig. Hefði ég farið eftir því, þá hefði líf mitt orðið allt annað en það varð, og ég ekki lent í ýmiskonar ógæfu, sem ég lenti í. Það sannaðist þar, sem Hallgrímur Pétursson segir í einum sálmi sínum „Ungdómsþvermóðskan oftastnær ólukku og slys að launum fær, hætt er rasandi ráði.“ Svo dó nú faðir minn. Hann var trúaður maður, og prestur- inn, sem var hjá honum síðast, sagði, að það hafði verið eins og himneskt andrúmsloft við dánarbeð hans. Hann hafði átt trúaða móður, sem reyndi að flytja fólkinu Guðs orð á meðan hún gat. Móðir mín sagði, að hún hafði verið þannig sérstök að hún heyrðist aldrei blóta eða tala ósatt orð. Það má vera að trú- arhneigð og guðrækni fái þau laun, eins og talað er um i heilagri ritningu, að það komi jafnvel fram á eftirkomendum. Svo kom að því, að faðir minn dó. Þau voru fátæk og áttu engar eignir. En eitt fékk ég þó í arf, sem ég man eftir. Það var gömul biblía. En ég gerði nú lítið að því að lesa hana fyrst. Þó fór ég nú að líta í hana við og við og lesa dálítið, svo ég vissi nú töluvert mikið um hvað stóð í biblíunni. Það er nú svo, að misjöfn er reynsla trúaðs fólks. Hjásumumkemur þettakannski allt íeinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.