Norðurljósið - 01.01.1982, Side 147

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 147
norðurljósið 147 á einni samkomu. Ég hafði nú ekki sótt mikið kristilegar sam- komur. Þó hafði það komið fyrir, en mér virtist það ekki hafa mikil áhrif á mig. En samkvæmt því sem stóð í biblíunni, hafði ég gert margt, sem hún segir um að þeir, sem slíkt gera, munu ekki erfa guðsríki. Svo kom þetta smásaman, að ég fór að halda mér frá því, sem rangt var. Síðar sá ég alltaf betur og betur, hversu mikill syndari ég var, svo að það eitt dugði ekki að hætta við hitt og þetta, Ijóta synda vana, sem ég hafði tamið mér. Ég komst í það sem menn kalla syndaneyð eða eins og biblían orðar það: Andi Guðs sannfærði mig um synd, réttlæti og dóm. Það varð eins og stendur á einum stað í Passíusálmunum: „O, hvað syndin afskapleg er allt þetta leiðir hún af sér.“ Og það er svo sannarlega, þegar maður sér ranglætið og syndina í lífi sínu eins og það er og eins og Andi Guðs uppmálar það fyrir mann- inum, þá sér maðurinn, að syndin er afskapleg. Og svo þegar hann hugsar um það, að Kristur, sonur Guðs, varð að deyja á krossinum til þess að borga fyrir syndir okkar og gefa sitt blóð til syndafyrirgefningar. Ég álít það, að fyrstu áhrifin hjá mér hafí nú komið frá biblíunni. En svo var líka bróðir minn trúaður maður og móðir mín. Svo þegar ég komst í syndaneyð, þá voru þau að segja mér margt, sem gat orðið mér til hjálpar. Mér fannst ég vera svo mikill syndari, að það væri nú ekki mikil von um mig, enda þekkti ég nú ekki svo mikið í biblíunni um fyrirgefningu Guðs vegna Jesú Krists. En þar á eftir man ég eftir einu atviki sérstaklega. Ég kann mikið úr Passíusálmunum vegna þess, að móðir mín kenndi mér það, og ég las þá líka sjálfur. Þar segir í einu versinu „Brot þín skalt bljúgur játa en bið þó Guð um náð af hjarta hryggur gráta og heilnæm þiggja ráð, umfram allt þenktu þó, að son Guðs bar þínar syndir og svo þú miskunn fínndir, saklaus fyrir sekan dó!“ Svo var það líka að ég kom einu sinni saman með bræðrum, bróður mínum og öðrum, Jóni Betúelssyni á Bræðraborgarstíg 34. Við töluðum þar saman og svo lásum við saman í Jóhannesarbréfí. Eg man sérstaklega eftir þessum orðum. Þau urðu mér til mikillar blessunar. Þar stendur: „Og jafnvel þó einhver syndgi þá eigum vér ámaðarmann hjá föðurnum Jesúm Krist hinn réttláta og hann er friðþæging fyrir syndir vorar og ekki einungis fyrir vorar syndir heldur líka fyrir syndir alls
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.