Norðurljósið - 01.01.1982, Side 151

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 151
norðurljósið 151 höfðum eitthvað af seglum eftir, svo við gátum siglt inn á einhvern af Vestfjörðunum, ég held Patreksfjörð. Það vareins °g stendur í 107 sálmi Davíðs. Þar er um sjómenn dálítil klausa. „Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni“. Það er sagt að hann hjálpaði þeim og lét þá komast í höfn þá er þeir þráðu. Það var mikill munur að koma af ólgandi hafínu inn á kyrran fjörð, það var eins og stendur í einum sálmi: Hjá Jesú á friðarins himnesku höfn, ég hæli og skjól mér vel. Þótt stormur um djúp fari í hamfara hjúp á höfninni glaður ég dvel. Þegar ég var búinn að vera nokkuð mörg ár á sjónum og farinn að eldast, þá hætti ég nú að vera sjómaður. En ég hélt áfram að láta rit og blöð í skipin. Þessi trúsystkini í kristilegu sjómannastarfi hafa hjálpað ntér. Það voru líka einstöku menn, bæði innlendir og útlendir, sem létu líka rit i skip. Það eru fleiri heldur en ég. Það eru t.d. trúaður maður á Isafirði, sem er nú ennþá duglegri við þetta heldur en ég, Sigfús Valdimarsson, sem hefur látið rit í skip í ntörg ár, og einnig er það maður á Akureyri, Bogi Pétursson, og á Siglufírði Asgrímur Stefánsson. Kristilegt Sjómannastarf hefur líka gefíð biblíur i fískiskip. Bæði ég og aðrir hafa smíðað kassa utanum þetta. Ég er svo ánægður, þegar ég kem um borð í niörg skip, að sjá biblíuna upp á vegg í borðsalnum og ennþá ánægðari að sjá, að það hafí verið lesið í henni. Stundum sé ég, að það er engin biblía í kassanum. Þá fer ég að spyrja um hana °g þá kannski segir einhver: „Það hefur einhver tekið hana með sér í kojuna til þess að lesa í henni“, og þá er ég ánægður. Þú hefur verið þátttakandi í kristlegum samkomum. Ég man eftir því fyrir mörgum árum, þegar ég sótti samkomur á Bræðraborgarstíg 34, að þá lékst þú oft á hljóðfærið. Já, svo höfum við nú líka haft sunnudagaskóla á Fálkagötu 10. Bróðir minn átti húseign á Fálkagötu 10, og hann lét mig hafa ráð yfír henni eftir sinn dag. Reyndar átti ég að láta eitthvert kristilegt starf hafa það. Ég mátti ráða því, hvenær það yrði, mátti hafa það meðan ég lifði. Ég bara gerði það, þótti það skynsamlegast, ekki af því að ég sé svo góður og gjafmildur, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.