Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 152

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 152
152 NORÐURLJÓSIÐ ég lét Kristilegt sjómannastarf hafa það. Fyrir leiguna þaðan borguðum við fyrir húsnæði, sem við höfðum á Vesturgötu, þar sem við höfðum sjómannastofu og svo seinna á Bárugötu 15. En nú eru komnir aðrir þar. Það er Velferðarráð sjómanna, og sá, sem er formaður eða frá kirkjunnar hálfu, er Helgi Hróbjartsson kristniboði, ágætur, trúaður maður, óska ég þeim alls góðs, en við höfum fært okkar starf á Fálkagötu 10, og ég held áfram að fara með rit i skipin, meðan Guð gefur mér heilsu til þess. Eg ætla hér að endingu að lesa uppáhaldskaíla úr 107. sálmi Davíðs, sem ég hefí líka stundum lesið um borð í skipum, þegar svo hefur staðið á, að menn hafa verið að drekka kaffí og þeir boðið mér góðgjörðir, kaffi eða te og stundum að borða. Sjómenn taka einna vingjarnlegast við því ef þeim er gefið eitthvað að lesa. Þeir hafa sagt mér, að þegar þeir hafa ekkert annað, þá læsu þeir allt, sem þeir næðu í, þegar þeir væru í ferðum kannski landa á milli. Það var einn sjómaður, sem ég var með líklega fyrir meira en hálfri öld. Hann sagði mér, að hann hafði farið til Saudi Arabíu og sótt þangað skip. Síðan fór hann til Indlands. Hann sagði: „Við höfðum ekkert til að lesa á leiðinni. Það var ekkert nema biblían, og ég las hana 7 sinnum,“ hann hefur áreiðanlega lesið í henni 7 sinnum eitthvað. Það getur líka verið, að hann hafí lesið mikið. Eg efast ekki um, að það hefur verið rétt, sem hann sagði, og ég varð mjög glaður yfir að heyra þetta. Það er svo með sjómenn, að það er eins og vinskapur þeirra haldist lengur en annarra, af því að þeir hafa verið langan tíma eins og á sama heimili. Nú langar mig til að lesa sálminn og byrja á 23, versinu: „Þeir, sem fóru um hafíð á skipum, ráku verslun á hinum miklu vötnum, þeir hafa séð verk Drottins og dásemdir hans á djúpinu. Því að hann bauð, og þá kom stormviðri, sem hóf upp bylgjur þess. Þeir hófust til himins, sigu niður í djúpið, þeim féllst hugur í neyðinni. Þeir römbuðu og skjögruðu eins og drukkinn maður, og öll kunnátta þeirra var þrotin. Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, og hann leiddi þá úr angist þeirra, hann breytti stormviðrinu í blíðan blæ, svo að bylgjur hafsins urðu hljóðar. Þá glöddust þeir, að þær kyrrðust og hann lét þá komast í höfn þá, er þeir þráðu. Þeir skulu þakka Drottni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.