Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 53

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 53
I’orva'.dur Thoroddsen 53 hvort hinn íslenski einstaklingur, sem við sæmdinni tekur, heitir Þorvaldur eða f’órólfur, Pjetur eða Páll. Óneitanlega hefði það verið viðkunnanlegra, að íslend- ingar hefði sjálfir haft vilja á því, að kanna sitt eigið föður- land, eins og allar aðrar mentaðar þjóðir gera, en þess hefði verið langt að bíða, að mjer hefði lánast að snúa huga landa minna ( þá átt; mjer var því einn kostur nauðugur að leita til erlendra þjóða, annars hefði allur árangur rannsókna minna orðið að engu og enginn lifir nema einu sinni. »Vestigia terrent«. Jeg hafði fyrir mjer dæmi annara íslenskra vísinda- manna. En jeg hef þá trú, að einhvern tíma ljetti hinni þungu þoku, sem nú hvílir yfir hinu andlega lífi á íslandi. Jeg er þakklátur fjárlaganefndinni á alþingi 1899, sem stakk upp á því í viðurkenningarskyni að bæta 800 kr. við þær 1200 kr., sem mjer bar í eftirlaun samkvæmt lögum; en sú uppástunga fekk ekki góðan byr í þinginu. Á móti henni reru margir öllum árum utan þings og innan; samt marðist hún í gegn með tveim atkvæðum. Við umræðurnar gat einn þingmaður þess, að hann vildi ekki veita mjer fjárstyrk í lif- anda lífi, þótt hann vissi að jeg mundi halda áfram að starfa, en hann kvaðst seinna meir fús á að gefa atkvæði með því, að mjer væri settur minnisvarði, þegar jeg væri dauður. f’etta stórmannlega loforð getur þingmaðurinn því miður ekki efnt, því hann er sjálfur dáinn (Þorlákur gamli í Fífuhvammi). Síð- an hef jeg fundið, að margir landar mínir sjá ofsjónum yfir þessum 800 kr., og er þetta þó hin einasta viðurkenning, sem ísland hefur veitt mjer fyrir alt mitt lífsstarf. Þótt jeg fyndi mig knúðan af hinni fyrnefndu grein að minnast á liðna baráttu fyrir rannsókn íslands, þá dettur mjer ekki í hug að átelja það eða vanþakka, sem mjer hefur ver- ið veitt; mörgum öðrum vísindamönnum hefur gengið miklu ver. En það er vfst, að mjer hefði verið ómögulegt að fram- kvæma það litla, sem jeg hef gert, nema með tilstyrk út- landa og svo með því að jeg hef verið svo efnum búinn, að jeg hef getað sjálfur lagt dálítið af mörkum. Hafi Fjallkonan haft einhvern sóma af þessu rannsóknarstarfi, er ekki rjett- látt, að hún þakki sjer það eingöngu sjálfri*. fetta sumar heimsótti Friðrik VIII. konungur ísland. Þorvaldur Thoroddsen kom þá til landsins, og hjálpaði stjórn þess með því að halda fyrirlestur 4. ágúst við Geysi um hverina fyrir konungi og öðrum gestum íslands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.