Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 101

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 101
Um hjúahald ioi un. En eftir því sem raektunin vex og bygðin þjettist, getur samhjálpin og gagnkvæmur stuðningur orðið meiri, vjelar og bætt vinnubrögð komið að almennari notum. Eg held líka, að fyrir landsbúið sje ekki eftirsóknar- verðara að bændur sjeu fáir, strjálir og stórir, en margir, nábýlli og smærri. Aðalatriðið er að þeir búi laglega og uni glaðir við sitt. Betra er llka, að sem flestir eigi kost á að njóta þess rjettar, sem jörðin hefur borið þá til, og gott er til þess að hugsa, að Fjallkonan hefur skorið börnum sínum rúman stakkinn að þessu leyti, því að jafnvel mörg kotin hjer á landi myndu að landrýmindunum til vera kölluð stórar jarðir sumstaðar erlendis. Auk þess að býlum fjölgaði, og fleiri fjölskyldur yrðu sjálfstæðar á þann hátt, mætti líka fjölga óháðum fjölskyldum í sveit með öðru skyldu móti, þó að jörðunum væri ekki skift, þannig að spölur yrði milli bæja. Þetta gæti orðið með því móti, að hver sá bóndi, sem hefur meðaljörð eða þótt minni sje, setti sjer það fyrir mark og næði því, að bæta hana svo að tvær fjölskyldur gætu lifað á henni eins góðu lífi, eða betra, þegar hann fellur frá, eins og ein þegar hann tók við. Þyrftu þá fjölskyldur ekki eins oft að skilja nauðugar eins og áður. Möguleikarnir sýnast því miklir fyrir því að meginhluti landsmanna geti lifað sjálfstæðu lífi í sveitunum, þótt þeir fjölguðu mikið á komandi öldum, og betra er að geyma landsins eigin börnum þessa og aðra möguleika, en að setja þeim stólinn fyrir dyrnar með því meðal annars, að veita hingað stórflóði af útlendingum. í>á er eftir að minnast á uppeldi æskunnar með hjúa- málið fyrir augum, að svo miklu leyti sem það hefur ekki verið gjört í öðru sambandi. Það er kunnugt, að sumir hliðra sjer hjá líkams- vinnunni svo sem þeir geta, og hafa þá skoðun að hún sje böl og þrældómur, er ekki sæmi lærðum mönnum og hátt settum, en sje þeim mátulegust, sem sterkir eru og lít- ið vita. Auðveldast verður að útrýma þessari skoðun með því að hætta að láta hana ná til æskunnar. Tvent er það einkum, sem hefur alið þennan hugsunar- hátt: Hið fyrra að lengi vel hafa fáir höfðingjar og heldri menn sjest snerta á líkamsvinnunni, og sumir litið niður á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.