Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 144

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 144
44 Joseph Calasanz Poestion framdar um öll Norðurlönd af miklu kappi bæði af sjerfræð- íngum og öðrum. f’að er full ástæða til, að vjer Íslendíngar drögumst inn í hópinn og söfnum vorum nöfnum og rann- sökum þau. En getgátur þess kyns, sem jeg hef hjer vítt. ættu menn að kosta kapps um að leiða hjá sjer. Aftur er ekkert á móti því að koma fram með þess konar skýríngar- tilraunir, sem höf. hefur sett fram um nafnið Kúskerpi; jeg held nú að hún sje röng, en hún er verð þess að athugast. Finnur Jónsson. Joseph Calasanz Poestion, hinn austurríski íslandsvinur, andaðist 4. maí 1922 og var þá langt kominn á 69. árið. 1885 varð hann kunnur á íslandi, því að það ár gaf hann út allstóra bók um ísland, lýsingu á landi og þjóð. Hann var þá 32 ára og hafði eigi komið til landsins. Bók þessa ritaði hann eftir lýsingu íslands ágripi Thoroddsens og hinni stóru íslands lýsingu Kristians Kaalunds og ýmsum öðrum bókum, bæði íslenskum og útlendum. Rit þetta er furðu gott. En langbesta og merkasta rit Poestions er slslándische Dichter der Neuzeit«, um höfuðskáld íslands frá því á 17. öld og með löngum og fróðlegum inngangi um bókmentir íslands eftir siðaskiftin. f’að er að mörgu leyti ágætt rit og hið besta, sem enn hefur komið út um nýjar íslenskar bók- mentir. Rit þetta kom út 1897, en 7 árum síðar gaf hann út »Eislandblúten«, vandað safn af þýðingum á íslenskum ljóðum, og 1912 bók um Steingrím Thorsteinsson. Þetta eru hin helstu rit Poestions um Island. En hann þýddi líka »Pilt og stúlku« og ritaði margar greinar um íslenskar bók- mentir og bækur. Hann þýddi og ýms dönsk og norsk skáldrit. Hann var hinn mesti iðjumaður og var óþreytandi að skrifa íslendingum og leita upplýsinga hjá þeim. Af því að engin ný-íslensk orðabók var til, hafði hann þá venju að rita upp öll þau orð og setningar, sem hann skildi ekki, og senda síðan íslendingum með bæn um að þýða þau. Hann byrjaði á því þegar 1882 og hjelt því áfram í full 30 ár. Þýddi t. a. m. Steingrímur Thorsteinsson og Hallgrímur Mel- steð margt fyrir hann á þennan hátt. Poestion var fæddur 7. júní (eða júlí?) 1853 t Aussee í Steiermark og gekk í skóla í Graz og í Wien, og lagði snernma stund á norðurlandamál og á grískar bókmentir. Hann var bókavörður við bókasafn innanríkisráðaneytisins 1 Wien. Eftir að hann náði fullum þroska gaf hann sig mest að íslenskum bókmentum, og vann íslandi mikið gagn með því að breiða út þekkingu á bókmentum vorum frá hinum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.