Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 153

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 153
Björnstjerne Björnsson, Sendibrjef 53 an á Sjálandi. Móðir hennar var dönsk, en faðir hennar var hinn ágæti norski fornfræðingur Ingvald Undset (d. 1893). Hún er gift norskum málara A. C. Svarstad. Björnstjerne Björnson, Brytning’sár. Brev fra árene 1871 — 78, med innledning og oplysninger utg. av Halvdan Koht. I—II b. XC (+ 2) -j" 3°4 og 8 + 329 bls. Með myndum á sjerstökum blöðum. Kristiania 1921. Gyldendals bókaverslun. Verð 24 kr. — 1912 gaf prófessor Halvdan Koht út tvö bindi af úrvali úr brjefum frá Björnstjerne Björnson á æskuárum hans og nefndi það safn »Grotid«, gróðrartíð. Ekkja Björnssons hefur gefið honum full umráð yfir bijefum manns síns, og falið honum á hendur að ákveða, hvað út skyldi gefið af þeim. Fyrir hálfu öðru ári kom út framhald af safni þessu, önnur tvö bindi, og nefnir útgefandinn þau »Brytningsár«. Á þessum árum sleit Björnson fjelagsskap við kristna menn, þ. e. a. s við fylgismenn Grundtvigs og gekk í lið með fríhyggjumönnum. Þó varð hann aldrei ann- að en trúrækinn fríhyggjumaður og trúði á sigur hins góða og rjettvfsinnar. Brjefasafn þetta er ágætt og lýsir Björnson betur en nokkurt annað rit hans, eða nokkur maður hefði getað gert. Það er ánægja að lesa brjefin, sjerstaklega fyrir alla þá, er unna skáldskap Björnsons og framkvæmdum hans í ýmsum opinberum málum, og sjá áhuga hans og hugarfar, hve ör hann er og ákafur. Hann hleypur oft á sig, og sjer hann það vel á eftir og kannast við það. í fyrra brjefasafninu voru flest brjefin til frú Karolínu konu Björnsons. I síðara safninu er ekkert brjef til hennar, en til ýmsra annara karla og kvenna. Flest þeirra eru til S. A. Hedlunds, hins fræga ritstjóra Gautaborgartíðinda. I einu þeirra, dagsettu 22. júní 1878 biður hann Hedlund um að greiða fyrir Guðmundi Hjaltasyni; við að kynnast honum, fái hann meiri áhuga til íslendinga. Hann spyr hann að, hvort hann geti ekki látið hann búa hjá sjer um tíma, til þess að hann geti fengið færi á að sjá rækilega safnið í Gauta- borg og fengið þar kenslu í sagnfræði og í tungumálum; það er eitthvað merkilegt við Guðmund, segir hann, undarlegt sambland. Þjer verðið að líta á hann, hjálpa honum o. s. frv. ákveða vegi hans í Svíþjóð. Er þetta eitt dæmi upp á hjálpsemi og góðvild Bjst. Björnsons. Selma Lagerlöf, Márbacka. Kbh. 1922. Bókaversl- un Gyldendals, 264 -f- 2 bls. Verð 5 kr. 75, ib. 9 kr. 50. í bók þessari segir hin fræga sænska skáldkona frá endur- minningum sínum frá bernsku og æsku árunum. í henni eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.