Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 7

Réttur - 01.01.1955, Page 7
RÉTTUR 7 Marshallhjálpin tök Bandaríkjanna á öðrum auðvalds- ríkjum, því að með henni fengu þau aðgang að hráefna- lindum aðildarríkjanna og víðtækan íhlutunarrétt um efna- hagsmál þeirra. 1949 var Atlandshafsbandalagið stofnað, en með því eru hin hikandi Vestur-Evrópuríki bundin í stríðsfélag við Bandaríkin. 1950 hófst Kóreustyrjöldin. Með henni náði kaldastríðið hámarki sínu, og munaði þá minnstu, að úr yrði heimsstyrjöld. Bandaríkin höfðu um það leyti safnað miklum birgðum af kjarnorkusprengjum, en Ráðstjórnar- ríkin voru nú einnig tekin að framleiða slík vopn. Æstustu stríðssinnum Bandarikjanna þótti þvi sem nú væri annað- hvort að hrökkva eða stökva. En bandaríska þjóðin var andvíg styrjöld, og hin gætnari öfl höfðu yfirhöndina. Þegar hér var komið, höfðu kraftahlutföllin milli auð- valds og sósíalisma þegar raskazt stórlega auðvaldslönd- unum í óhag. Fjölmennasta þjóð veraldar hafði brotið af sér hlekki gerspillts skipulags og gengið undir merki sósíalismans. Þar með var meira en þriðjungur mannkynsins komin í þá fylkingu. Þessi 600 milljóna þjóð gekk nú að því af dæmafáum dugnaði og eldmóði að byggja upp nútíma- atvinnulíf í landi sínu og naut til þess hinnar mikilvægustu tækniaðstoðar Ráðstjórnarríkjanna. Sjálf höfðu Ráðstjómarríkin unnið stórvirki á þeim fimm ámm, sem liðin vom frá stríðslokum. Á ótrúlega skömmum tíma höfðu þau reist borgir sínar úr rústum og reist við atvinnuvegina. 1948 fór iðnaðarframleiðslan fram úr framleiðslumagni síðasta ársins fyrir stríðið og jókst síðan óðfluga. 1950 var hún orðin 73% meiri en 1940. Á þessu tímabili höfðu Ráðstjómarríkin, eins og áður er sagt, leyst upp á eigin spýtur þann vanda að gera kjarn- orkusprenju, og vora reyndar ekki liðin nema tvö ár frá stríðslokum, er Molotoff lýsti yfir því, að Bandaríkin væru ekki lengur ein um að eiga atomvopn. Alþýðulýðveldin í Austur- Evrópu höfðu einnig dafnað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.