Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 17

Réttur - 01.01.1955, Síða 17
RÉTTUR 17 staðinn erlendu stórveldi víðtækan ihlutunarétt um efna- hagsmál sín. Land, sem byggir afkomu sína á mikilli utanríkisverzl- un, lætur narrast til að troða illsakir að tilefnislausu við beztu viðskiptalönd sín. Afleiðingarnar eru stórskert fullveldi, stöðvun að mestu leyti á þeirri nýsköpun atvinnulífsins, er hafin var á árun- um 1944—46, óheilbrigt atvinnulíf. Og þó má þakka ham- ingjunni fyrír, að ekki hefur enn verr til tekizt. Islenzkar forsendur fyrir þessari pólitík eru ekki til. Hún er einungis aðlögun að kaldastríðspólitík vesturveld- anna og hefur nú beðið skipbrot með henni. Fátt bendir þó til, að leiðtogar hinna þriggja stjórnmálaflokka, er ábyrgð bera á stjórn landsins á undanförnum árum, séu farnir að skilja þetta. Að minnsta kosti lítur út fyrir, að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að halda dauðahaldi í hinn er- lenda her sem helzta framtíðarbjargráð hins unga lýð- veldis. Sósíalistaflokkurinn hefur einn íslenzkra flokka metið pólitískt ástand undangengins tímabils út frá íslenzkum sjónarmiðum, og reynslan hefur sýnt, að hann hefur metið það rétt. Hann hefur afhjúpað eðli og tilgang kalda stríðsins, barizt af alefli gegn þátttöku Islands í því og varað þjóð- ina við hættunum, sem að steðjuðu. Hann hefur bent á þá leið, sem ein værí í samræmi við íslenzka hagsmuni, leið f riðsamlegrar uppbyggingar og góðrar sambúðar við aðrar þjóðir. Það fer naumast hjá því, að úr þessu fari fleiri og fleiri að skilja, að þetta er sú leið, sem fara átti, og sú leið, sem nú er fyrir stafni. Hinar mörgu þúsmidir landsmanna, er hafa staðið með Sósíalistaflokknum í baráttu hans öll þessi ár, eiga heiður skilið fyrir það þrek og þá glöggskyggni, er þær hafa sýnt. Þær hafa ástæðu til að bera höfuðið hátt. Nú geta þær í öruggri sigurvissu og með flokk sinn í fararbroddi hafið nýja sókn fyrir brottflutningi hersins, fyrir úrsögn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.