Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 20

Réttur - 01.01.1955, Side 20
20 RÉTTUR með ,,gæunum“ heldur hugsar um að spara og leggja plön, Ó Ann þú veizt ekki hvað ég er agalega hamingjusöm. Baddi er að koma í bæinn og ég má til að hætta en ætla að bæta við þetta seinna, áður en ég sendi það. Nú er verkfallið byrjað Ann og pabbi er í því, það er voða mikið verkfall — næstum alsherjar held ég. Og við í mjólkurbúðunum verðum með. Er það ekki spennandi? Hugsaðu þér þessa bandítta sem vilja ekki borga verka- mönnum svolítið meira kaup og þó eru þeir búnir að fresta verkfallinu um næstum þrjár vikur svo þeir gætu samið. En þeir skulu verða að láta undan, okkar menn eru svo margir og þeir á Vellinum ætla að gera samúðarverkfall — og hvar standa þeir þá? Því þar er allt mest áríðandi. Jæja, ég skrifa þér ekki meira að sinni. Vertu bless elskan. Reykjavík...... Elsku Anna. Thank you very much fyrir bréf þitt. Ég skal skrifa Anna til að geðjast þér, en mér þykir nú Ann fallegra. Og Baddi segir að við ættum að venja okkur á að sleppa sem mest endingum og beygingum og þesskonar gömlu drasli úr málinu og líkja sem mest eftir enskunni sem er það eina mál sem reglulega siðaðir menn geta verið þekktir fyrir að tala, og á því sé hægt að segja allt — bókstaflega allt, en þú verður að játa að íslenzkan er orðin hræðilega úr- elt og ekki hægt að segja á henni líkt því allt sem nútíma- fólk hugsar. Og hann segir að við ættum að taka sem mest upp skammstafanir og styttingar í staðinn fyrir langar setningar og hafa heldur myndir í blöðum en þetta eilífa leiðinlega lesmál sem enginn nennir að lesa og enginn skilur. Baddi segir að það sé evolsjón eða eitthvað svoleiðis, ég á dálítið bágt með að muna sum þessi orð, en Baddi kann þau öll — hann er svo gáfaður, ó ég elska hann Ann og mér dreymir hann á hverri nóttu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.