Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 33

Réttur - 01.01.1955, Side 33
RÉTTUR 33 UM SVIÐ OG HLUTVERK HEIMSPEKINNAR En það er einmitt afstaða mannsins til umheimsins, sem er kjarni og megininntak allra heimspekistefna. Af því má ljóst vera, að það er ekki unnt að varpa heimspekinni fyrir borð, né heldur getur það verið neitt keppikefli. Hitt skiptir meginmáli að tileinka sér rétta heimspeki, raunhæft og frjótt viðhorf, sem geri oss færari að skilja þessa veröld og breyta henni. Það eru nú liðnar meira en 25 aldir, frá því vestræn heimspeki hóf fyrstu göngu sína í Grikkjaveldi hinu forna. Eins og að lík- um læmr hefur hún verið háð þróun og viðfangsefnum þjóðfé- lagsins sem og því stigi, er vísindi og tækni höfðu náð hverju sinni. Félagsleg og pólitísk átök hafa sagt þar til sín. Feigar yfir- stéttir hafa að jafnaði reynt að verja yfirráð sín með heimspeki- kenningum, þar sem dulýðgi og kyrrstaða skipuðu öndvegi. En sókn og lífstrú rísandi stétta hafa beint heimspekinni að við- fangsefnum lífsins, hvesst sjónina og frjógvað kenninguna. Meginágreiningur heimspekinga hefur jafnan lotið að sam- bandi anda og efnis, vitundar og ytri veruleika. Þeir, sem líta svo á, að efnisveruleikinn sé af andlegum toga, fylla flokk hughyggju- manna, og skiptir þá ekki máli, hvort þeir telja að hlutvt ruleik- inn sé skapaður af einhverjum guði, eða ætla að hann sé tálsýn ein og skynvilla. Hinir, sem telja efnið eða hlutveruleikann raun- sannan og upphaflegan, en vitundina síðar tilkomna, teljast til efnishyggjumanna. En það er deilt um fleira. Menn hefur greint á um, hvort hinn ytri veruleiki væri í raun og veru þekkjanlegur, hvort hann væri óumbreytanlegur eða umskiptum háður, sem og hvaða hlutverki skynjanir vorar, rökhyggja og starf gegndu í þekkingaröfluninni o. s. frv. o. s. frv. Fræðileg staða heimspekinnar á liðnum öldum hefur verið breytingum háð. A miðöldum var hún löngum þerna guðfræð- innar, eða „ancilla theologiae", eins og það hét á lærðra manna máli þeirra tíma. Henni var þá ætlað það hlutverk að útlista nánar og fella í rökrænt kerfi kenningar kaþólskrar kirkju. En lengst af var þó heimspekin sjálfstæð fræðigrein — og heim- spekingarnir litu oft á hana sem drottningu annarra fræðigreina, einskonar vísindi vísindanna. Hún var þá raunar, enn ekki greind
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.