Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 34

Réttur - 01.01.1955, Side 34
34 RÉTTUR frá hinum einstöku vísindagreinum, heldur tók jafnframt yfir þær, enda margir heimspekingarnir einnig vísindamenn sjálf- ir. Og heimspekingarnir sköpuðu hvert heimspekikerfið af öðru, sem grípa skyldi yfir alla mannlega þekkingu og leiða í Ijós hinn algera og endanlega sannleika, — vera hinzta svar við hverri spurn, lokaráðning á öllum gátum. Slíkt tjáði þó ekki til langframa. Þegar líða tók á nýju öldina, brauzt hver vísindagreinin af annarri undan yfirráðum heim- spekinnar, og svo sem Engels segir, var heimspekikerfi Hegels hið síðasta af þeirri gerð, er að ofan ræðir. Héðan af gat ekki verið um það að ræða, að heimspekin hefði jafnframt með hönd- um rannsóknir á hinum einstöku sviðum náttúru- og þjóðfélags- vísinda; sérstakar vísindagreinar með ákveðinni tækni og rann- sóknaraðferðum voru komnar til sögunnar, og æ fleiri bættust í hópinn. Það varð hlutverk þeirra að kryfja veruleikann, hver á sínu sviði, og heimspekikerfi í fornum stíl voru þar með dauða- dæmd. En var þá heimspekin þar með úr sögunni? A hún sér ekkert hlutverk lengur, ekkert svið til að fjalla um. Því fer fjarri. Hún ríkir að vísu ekki lengur sem drottning yfir öðrum vísindagrein- um, en hlutur hennar er engan veginn smár. Af fornri arfleifð á hún enn þá eftir vísindin um mannlega hugsun, þ. e. formrök- fræðina og „díalektíkina", en díalektíkin er reyndar fræðin um al- mennustu hreyfilögmál hlutveruleikans sem og endurspeglun þeirra í mannlegri hugsun; hún tekur því jafnframt yfir þekk- ingarfræðina, eða afstöðu mannsins til umheimsins og skilyrði hans til að skynja hann og skilja. Heimspekin hefur þvx ekki verði slitin úr sambandi við aðrar vísindagreinar, tengslunum er á annan veg háttað en áður, en þau eru engu að síður mikilvæg. Heimspekin fjallar beinlínis um undirstöðu allra vísinda og hverskonar þekkingar. Henni er ætlað að miðla þeim almennum undirstöðusjónarmiðum, alhæfingum, sem unnar eru úr reynslu og vísindastarfi kynslóðanna, lífs og liðinna, og hljóta í staðinn efnivið til frekari úrvinnslu og al- mennra ályktana. Þannig á samband vísinda og heimspeki að verða frjótt og gagnkvæmt. Slík heimspeki, sem reist er á yfirsýn og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.