Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 43

Réttur - 01.01.1955, Síða 43
RÉTTUR 43 Allir hlutir og fyrirbæri eru sífellt að breytast jafnt inn á við sem í afstöðu sinni og tengslum við önnur fyrirbæri, og þó eru þessar breytingar misörar og tengslin misjafnlega fjölþætt og flókin. En af þessu leiðir, að í strangasta skilnirigi er ekkert fyrir- bæri samt við sig stundinni lengur. Oll hlutstæð samsemd felur einnig í sér mismuninn, eins og Hegel og Engels orðuðu það. Hvernig er nú unnt að samræma þetta samsemdarlögmáli form- rökfræðinnar? Menn hafa reynt að bjarga því með þeirri túlkun, að það tæki aðeins til hugsunarinnar, engin hugsun væri fullgild, sem lenti í mótsögn við sjálfa sig, og að í röksemdaleiðslu yrði sama táknið jafnan að hafa sömu merkingu. Þetta hvorttveggja er að vísu rétt og gildir jafnt fyrir formrökfræði sem díalektiska rökhyggju. Hitt er aftur á móti rangt, að frumhæfingar rökfræð- innar séu aðeins leikreglur hugsunarinnar, en taki ekki til hlut- veruleikans. Slík túlkun er í fullri mótsögn við afstöðu Aristo- telesar, og samkvæmt henni yrði öll rökleiðsla einbert föndur, sem ætti sér enga samsvörun í heimi hlutanna og gæti því ekki haft neitt leiðsögugildi. Undirstöðulögmál formrökfræðinnar verða ekki varin með þessháttar kenningum. Engu að síður hafa þau þó ákveðið, afstætt gildi. Hreyfingin er að vísu tilveruháttur hlutveruleikans, allir hlutir og fyrirbæri breytast. En í þessum breytingum eiga þau sér þó nokkurn, af- stæðan stöðugleika, mismikinn eftir aðstæðum. Það er þessi af- stæði stöðugleiki, sem endurspeglast í samsemdarlögmálinu og öðrum frumhæfingum formrökfræðinnar — og án hans gætum við reyndar hvorki hugsað né skynjað, ekki þekkt aftur hluti né fyrirbæri, ekki lært af reynslunni. En stöðugleikinn er aldrei alger eða skilorðslaus frekar en kyrrstaðan, heldur þáttur eða ívaf sjálfs breytileikans. Ekki ósvipuðu máli gegnir um tengsl hluta og fyrirbæta. I strangasta skilningi eru þau altæk. Ef hart er í farið, er hver hlutur í tengslum við alla aðra, við alheiminn, ef svo má að orði kveða — og það er m.a. markmið allra vísinda og þekkingarleitar að rekja þessi tengsl sem gerst. Hitt er jafnframt augljóst, að mörg þeirra eru svo fjarlæg, tilviljunarkennd og áhrifalítil, að þau skipta ekki máli. Vér verðum því jafnframt að meta tengslin og gagnkvæma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.