Réttur


Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 45

Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 45
RÉTTUR 45 líka hlutveruleikans — að vísu með sérstökum hætti. Dómar eru ekki einbert form eða tiltekin röð hugtaka, heldur hugsunarform, sem endurspegla jafnframt raunveruleg tengsl hluta og fyrirbæra; og til ólíkra tegunda dóma svarar mismunandi snið hlutveruleik- ans. Og eins og hlutir og fyrirbæri eru í margslungnum tengslum sín á milli, þannig er einnig samhengi milli hugtaka rökfræð- innar. Enginn dómur verður myndaður án hugtaka og heldur ekkert hugtak án dóma. Hvert hugtak er alhæfing, forsendan fyrir myndun þess er samanburður fyrirbæra, þar sem aðalatriði eru greind frá aukaatriðum, hið almenna frá hinu sérstaka og ein- stæða, o. s. frv. En þótt hugsunin endurspegli þannig hlutveruleikann, er þar ekki um að ræða neina einfalda spegilmynd. Endurspeglunin gerist með sérstökum hætti, er margslungin og fjölþætt. Hugsun- in er æðsta og flóknasta hreyfingarform hlutveruleikans og á sér sín sérstöku lögmál. Það er verkefni hinnar díalektisku rökfræði að rannsaka þau. Og með því að díalektisk rökfræði og þekking- arfræði marxismans eru eitt og sama, lýsir hún ekki aðeins hinum ýmsu formum hugsunarinnar og tengslum þeirra sín á milli, heldur og raungildi þeirra, sambandinu við veruleikann. Díalekt- isk rökhyggja er reist á þeirri undirstöðu. Engels Iíkti eitt sinn afstöðu formrökfræðinnar til díalektiskr- ar rökfræði við samband lægri og æðri stærðfræði, og má það til sanns vegar færa. Formrökfræðin getur ekki talizt fullkomin hugsunaraðferð, og það eins fyrir því, þótt hún sé laus við frum- speki þá og hughyggju, er oft vilja loða við hana. Hún er sniðin við tiltölulega stöðug fyrirbæri, einföld tengsl, fastar og skýrar markalínur. Og við slíkar aðstæður heldur hún sínu fulla gildi. En sem hlutir og fyrirbæri gerast breytilegri, flóknari og andstæðu- fyllri, nægir hún ekki lengur, þar verður hin díalektiska rökhyggja að koma til. Það táknar engan veginn, að reglur formrökfræð- innar séu þar með alveg úr gildi felldar; þær gilda áfram sem þættir í nýju og víðara samhengi, líkt og lögmál hinnar lægri stærðfræði haldast á sinn hátt í hinum æðri tölvísindum. Viðfangsefni díalektiskrar rökfræði og formrökfræðinnar eru mikils til hin sömu, nema hvað hins þekkingarfræðilega sjónar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.