Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 65

Réttur - 01.01.1955, Page 65
RÉTTUR 65 andstæður öllu stríði nema einu, og því stríði er ég fylgjandi af lífi og sál og það er hið alþjóðlega stríð þjóðfélags-byltingar- innar. Ég er reiðubúinn að berjast í því stríði á hvern hátt, sem yfirstéttin kann að knýja oss til, jafnvel á götuvígjunum“ — sagði hann eitt sinn. Þegar rússneska byltingin varð 1917 og ofsóknirnar gegn bolsé- vikkum hófust í Bandaríkjunum, dróg Debs ekki dul á samúð sína með byltingu alþýðunnar. Var hann nú ákærður um „landráð o. s. frv.“ Fyrir dómstólnum lýsti hann yfir þessu: „Ég er kærður fyrir að láta í Ijósi samúð með Bolshevikkum Rússlands. Ég játa mig sekan um það.“ Framkoma hans fyrir dómstólnum sæmdi í öllu slíkri hetju sem Eugene Debs var. Hann gerðist ákærandi stétta-dómstólsins, er dæmdi hann og var hinn andlegi sigurvegari í viðureigninni við spillta dómara auðvaldsins ameríska. 14. sept. 1918 var hann, 65 ára að aldri, dæmdur í 10 ára fang- elsi fyrir andstöðu gegn striðinu og samúð með Bolshevikkum — sömu „glæpina“ og Stephan G. hafði einnig næstum lent í fangelsi fyrir. 19. apríl 1919 hóf hann, heilsuveill, að afplána refsingu í Mounds- ville fangelsi og síðan í Atlanta. 1920 var hann í framboði sem forsetaefni alþýðunnar. En hann fékk ekki að fara út til að flytja ræður, en Debs var viðurkennd- ur sem bezti ræðuskörungur Ameríku. Hann fékk 920 þúsund atkvæði, einhver hæsta atkvæðatala sem nokkur sósíalisti hefur fengið við forsetakosningar í Bandaríkjunum. Ameríska auðvaldinu tókst að eyðileggja heilsu hans. Er því takmarki var náð, sleppti það honum úr fangelsinu, 1921, og fimm árum síðar dó hann, án þess að hafa náð heilsu aftur. Eugene Debs er einhver allra hugrakkasti og glæsilegasti verka- iýðsleiðtogi, sem alþýða Bandaríkjanna hefur eignast. A aldarafmæli hans er rétt að muna það að nú sitja andlegir arftakar hans, leiðtogar Kommúnistaflokks Bandaríkjanna, í fang- elsi dæmdir fyrir sömu „sakir“ og hann, í samskonar ofsóknar- brjálæði auðvaldsins gegn alþýðunni eins og ríkti 1918. Það er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.