Réttur


Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 72

Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 72
72 RÉTTUR 1940, en hefur fækkað nokkuð aftur á síðari árum vegna sjúkdóma og fjárskipta. Nú er því aftur tekið að fjölga, og má fullyrða, að ef útrýming sjúkdómanna tekst muni það fljótlega verða svo margt sem afréttarlöndin þola, og þegar hafa náð þeirri tölu í mörgum héruðum. En þótt sauðféð hafi enn þá ekki fjölgað að mun á þess- um tíma, þá hefir afurðamagnið vaxið. Og hinn aukni markaður innanlands hefur síðustu árin gert meira en gleypa framleiðsluna. A sviði mjólkurframleiðslunnar, hefur aftur á móti orðið stór- kostleg bylting. Fyrsti vísir mjólkuriðnaðar á landi hér hófst með stofnun rjómabúanna á 1. og 2. áratug aldarinnar. Þau framleiddu smjör fyrir enskan markað og byggðu framleiðsluna að verulegu- leyti á fráfærum og sauðamjólk. Hinn öri fólksflutningur til bæj- anna einkum Reykjavíkur varð aðalaflvaki þessarar byltingar með því að skapa nýjan markað geysimikinn, þar sem lítill eða næstum enginn var áður. Og það er fyrst, þegar hin nýju mjólkurbú rísa upp, sem verulega er gerð tilraun til að hagnýta þennan markað skipulega. En síðan hefir mjólkurframleiðslann aukizt jafnt og þétt. Örust mun aukningin hafa orðið síðustu árin, og má nefna þá staðreynd að árin 1949—1953 jókst innvegin mjólk til mjólkur- búanna allra samtals úr 35.870 þúsund lítrum í 47 570 þús. lítra, eða rúmlega 25%. Og s.l. ár óx framleiðslan á framleiðslusvæði mjólkurbús Flóamanna um 10,4% og innvegin mjólk mjólkurbú- anna allra um 9.7%. En allra gleggsta dæmi þess hve landbúnað- arframleiðslan hefur vaxið á þessari öld eru tölur þær, sem að framan eru birtar um fólksfjölgunina og hlutfallið milli bæja og sveita. í byrjun aldarinnar hafa hinir eiginlegu kaupendur land- búnaðarvara verið í hæsta lagi kringum 20 þús. En nú má hins vegar fullyrða að þeir séu ekki færri en 120 þús. Þeir hafa m. ö. o. fjölgað um 100 þúsund. Þessum fjölda hefur landbúnaðurinn orðið að sjá fyrir neyzluvörum, þrátt fyrir það að fólkinu við framleiðslu hans hafi fækkað meira en um helming. Að vísu má geta þess, að útflutningur kjöts hefur fallið niður en það vegur þó hverfandi lítið á móti aukningu innanlandsneyzlunnar. Enn fremur skal það að sjálfsögðu viðurkennt að kjötþörf innanlands- markaðsins hefur ekki verið fullnægt hin síðustu ár. En ástæða þess eru fjárpestirnar, svo sem öllum er kunnugt, og verður án efa skammt að bíða fullra úrbóta á því sviði. Þetta nægir til að sýna hve stórkostlegar breytingar hafa orðið á framleiðslumagni landbúnaðarins á þessum tíma, þótt langt sé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.