Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 75

Réttur - 01.01.1955, Síða 75
RÉTTUR 75 bændastétt, þar sem bóndinn hefir ásamt fjölskyldu sinni nægi- legt starf við bú sitt án þess að vera háður aðkeyptum vinnu- krafti sem nokkru nemi. Sú stétt gæti orðið allfjölmenn, og þyrfti að fjölga í hlutfalli við eðlilega fólksfjölgun í landinu. Hins vegar þarf skipulag framleiðslunnar og aðstaða öll að vera það full- komin, að bæði vinnuafl og vélar nýtist sem allra bezt, og skapi sem mest framleiðsluafköst. Um það þarf engum blöðum að fletta, að þessi þróun yrði þjóðinni heppilegri en hin fyrrnefnda. Til sönnunar því höfum við næg dæmi, bæði úr okkar eigin sögu og annarra þjóða. Hins vegar er það ákveðin sannfæring þess er þetta ritar, að stærri búseiningar reknar á félagslegum grundvelli séu heppilegri bæði fyrir einstaklingana og heildina. Því með þeim mundi fjár- festing öll bæði í byggingum og vélum og bústofn notast betur, og skapa meiri framleiðslu, og þannig borga vinnuaflið betur. Og illa er þá aftur farið þeirri samhjálparviðleitni og félagsanda, er löngum hefur einkennt íslenzka bændastétt, ef ekki getur vaxið upp slíkur félagsskapur t. d. þar sem bræður eða systkyni taka við búi foreldra sinna og stofna til íleiri heimila í stað eins áður. Enda eru þess dæmi allmörg til. Víkjum þá aftur að stærð túnanna og athugum hvaða verkefni er óunnið til að ná ákveðnu lágmarki í því efni. Rétt er þó að taka það fram, að nokkuð er það undir staðháttum komið og tegund búgreinar, hve mikið ræktað land þarf til þess að efnahagslega sjálfstæður bjargálnabúskapur verði rekinn, mið'að við þá bústærð sem fjölskylda þarf og getur unnið fyrir. Þar sem t.d. á að stunda sauðfjárrækt við góð skilyrði til beitar og afréttarlands getur 10 ha. tún í góðri rækt verið jafn mikils virði og 15 ha tún þai sem beitarskilyrðin eru annaðhvort miklu lakari, eða stunduð er önnur framleiðsla s.s. mjólkurframleiðsla, sem krefst hlutfallslega meira af ræktuðu landi. Hins vegar má fyllilega búast við að eftir því sem landbúnaðurinn þróast meira, þá hverfi þessi munur milli framleiðslugreinanna, því kröfurnar um notkun ræktaðs lands til beitar fara tvímælalaust vaxandi. En svo kemur það einnig til greina að til eru nokkrar jarðir, sem hafa góð engjalönd áveitur eða flæðiengi, og þá er auðvitað sjálfsagt að nytja þau, og verður þörfin fyrir stór tún þá að sama skapi minni, þar sem svo hagar til. í lögum um Landnám nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.