Réttur


Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 86

Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 86
36 RÉTTUR hafa verið bygg 27. Án efa dregur það eitthvað úr eftirspurn eftir býlum þessum að mörgum munu vaxa nokkuð í augum erfið- leikar við að hefja byggingar og búskap á húsalausum stað, þótt nokkuð ræktað land sé í boði. En eins og fyrr er sagt hefur fjár- skortur hamlað framkvæmdum á heildarákvæði laganna um byggingar er fengnar séu ábúanda í hendur. Nú þarf tæpast að efa, að margur muni spyrja: Borgar þetta sig nokkurntíma? Eru þessar framkvæmdir ekki allt of dýrar? Því er til að svara í fyrsta lagi, að auðvitað kosta þær nokkurt fé, eins og aðrir hlutir, ekki sízt það sem vinna skal fyrir fram- tíðina. Og skal nú gerð grein fyrir kostnaðarhliðinni. Frá 1. jan. 1947 til ársloka 1954 hafði framlag Landnámsins numið samtals ca. 12 miilj. og 750 þús. kr. Er þar talið hvort- tveggja kostnaður við framkvæmdir á löndum byggðahverfanna og ræktunarstyrkir til þeirra er býlin reisa á eigin landi. Fyrstu árin meðan starfsemin var að komast í gang fyrir alvöru varð nokkur afgangur árlega af hinu lögákveðna ríkisframlagi, 2.5 millj. kr. enda var verðlag þá lægra. En síðustu árin hefir hjólið snúizt við svo nú hrekkur það ekki fyrir árlegum framkvæmdum lengur. Veldur þar einnig mjög um, hve verðlag allt hefur stór- hækkað síðan ákvæðin voru lögfest. Fyllilega má segja, að með gengislækkuninni hafi hið opinbera tekið aftur með annarri hendinni ríflegan hluta þess sem veitt var með hinni Það er því alveg sýnilegt að eigi starfsemi þessi að geta vaxið eðlilega verð- ur fé það sem landnámið fær til umráða þegar á næstu árum allt of Htið, nema verðlag og kostnaður allur fari lækkandi, en á því munu ekki horfur. En nú munu ýmsir e. t. v. spyrja, hvaða þörf sé á því að starf- semi þessi fari vaxandi? Því skal nú reynt að svara. Fyrr í þessum kafla er skýrt frá hinni öru fólksfjölgun í land- inu. Var þar upplýst að nokkurnveginn má telja víst, að um næstu aldamót búi hér á fjórða hundrað þúsund manns. Þá var enn fremur bent á það, að ef sama þróun, og gerzt hefur undanfarna áratugi, verður óhindruð látin áfram halda, þá mun að þeim tíma liðnum í hæsta lagi 7—8% þjóðarinnar búa í sveitum lands- ins, e. t. v. minna. Þótt við setjum ekki markið hærra en svo að stöðva þróunina og halda framvegis sama hlutfalli og nú er, þá ættu samt um 60 þúsund manns að eiga heima í sveitum í lok aldarinnar. Er það tvöfalt fleira en nú og ætti því sveitaheimil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.