Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 91

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 91
RÉTTUR 91 breyttu fyrirkomulaginu færðist lánastarfsemin mjög í aukana, þótt ekki hafi verið hægt að fullnægja þörfinni sem skyldi. Hér fer á eftir skýrsla um lánveitingar Ræktunarsjóðs síðan 1947, sundurliðuð eftir tegundum framkvæmda, nema s.l. ár vantar sundurliðun: Tala Vinnslu og Rafmagns- Rækt., útihús Vélar og Ár lána tilraunast. stöðvar girð. o.fl. viðgerðarst. Samtals 1947 30 1.726.700,00 1.726.700,00 1948 145 3.520.700,00 3.520.700,00 1949 207 79.500,00 4.108.300,00 965.000,00 5.152.800,Oo 1950 345 1.248.000,00 56.650,00 5.709.050,00 481.800,00 7.495.500,00 1951 472 3000.000,00 9.040.800,00 1.097.500,00 10.438.300,00 1952 085 570.000,00 16.495.400,00 94.600,00 17.160.000,00 1953 622 1.000.000,00 13.463.600,00 14.463.600,00 1954 844 22.753.300,00 Skýrslan ber vitni um stóra aukningu lánastarfseminnar og þar með framkvæmdanna þessi ár. Þó má ekki líta á tölurnar einar, sem kunnugt er. Hér er ekki heldur hægt að benda á neitt meðaltal lánsupphæða, því stærstu lánin koma misjafnt á árin. En mest fer til hinna almennu framkvæmda, ræktunar, útihúsa, girðinga o. fl. Reglur þær sem gilt hafa um lánsveitingar Ræktunarsjóðs fram að þessu eru þær að lána mætti 30% af kostnaðarverði til þeirra framkvæmda, sem jarðræktarstyrks njóta, en 60% til annarra framkvæmda. Af þessu mundi e. t. v. margur draga þá ályktun að jarðræktarstyrkurinn næmi 30% kostnaðarverðs. Svo hefur þó ekki verið Á allflestar framkvæmdir hefur hann verið mun minni, og á einstakar t. d. hlöðubyggingar, svo lítill að hann gat á engan hátt réttlætt ákvæðið um 30% hámarkslán. Þannig leiddi reynslan í ljós ósamræmi um heildarupphæð þess fjár er samtals fékkst til framkvæmda. Breyting hefur nú verið gerð á þessu og er nú samanlögð upphæð styrksins og lánanna frá 61—72% af kostnaðarverði allra aðalframkvæmda sem styrkur er veittur til. Hins vegar gildir ,enn þá 60% hámarksákvæðið um lán til þeirra framkvæmda sem styrkur er ekki veittur til, en þar í eru t. d. gripahúsabyggingar allar. Veðdeildin er þriðja deildin er stofnlán á að veita. Hún veitir lán gegn fasteignaveði en svo mjög hefur fjárskortur heft starf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.