Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 94

Réttur - 01.01.1955, Page 94
94 RÉTTUR gerist þörf, skapar óhjákvæmilega þá hættu, að jarðirnar dragist aftur úr í framkvæmdum, verði svo á sínum tíma yfirgefnar, fyrir fullt og allt, eins þótt skilyrði öll og aðstaða séu í bezta lagi til framhaldandi ábúðar. Ójafnvægið í byggð landsins eykst. Þá er annað, sem flestir munu fljótt taka eftir við lestur skýrsl- unnar. Það er hinn smái hlutur veðdeildarinnar. En hennar starfs- reglum hefur einmitt ekki verið breytt síðan fyrir stríð. Gefur það nokkra hugmynd um hvernig ástand sjóðanna væri ef eng- in breyting hefði verið gerð á þeim. Enn einnig getur hver mað- ur séð, að með þessu fjármagni getur veðdeildin á engan hátt gegnt hlutverki sínu. Hitt er svo annað mál, að verðlagsbreytingar hafa orðið mjög miklar á þessum árum, kostnaður því aukizt og gildi fjármagnsins rýrnað. Þannig hefur þörfin fyrir hækkaðar upphæðir vaxið. Þetta er ein af aðalástæðum þess að náverandi fjármagn þessara stofnana fullnægir hvergi nærri þrátt fyrir fyrrnefnda aukningu. Skal nú vikið að lánsfjárþörfinni, sem fyrir liggur í nán- ustu framtíð. Hver er lánsf járþörfin? Það er erfitt verk, að gera skynsamlegar áætlanir um lánsfjár- þörf atvinnuvegar, sem er í þannig útþenslu, að næstum hver einasti bóndi stendur bæði í landnámi og nýbyggingum. Ef örar verðlagsbreytingar eiga sér stað verður máiið enn þá flóknara. Því má þó slá föstu að fyrst væri þessum málum komið í gott horf, þegar skuldlaust fjármagn viðkomandi lánsstofnunar er orðið svo mikið, að vextir þess og afborganir lána nægi til nýrra útlána. Pálmi Einarsson landnámsstjóri, sem vera mun okkar færasti sérfræðingur í þessum málum hefir þó reynt að gera nokkra áætlun um þetta mál, og var hún miðuð við framkvæmdir til ársloka 1953. Samkvæmt henni hefu báðir sjóðirnir þá þurft að eiga kr. 200 millj. í skuldlausu stofnfé. Þetta var miðað við þær framkvæmdir, sem gerðar voru það ár. Síðan hafa framkvæmdir vaxið og mundi því áætlun þessi fremur þurfa að hækka af þeim sökum. Enn fremur skal á það bent, að samkvæmt því sem fyrr er sagt um ófullnægjandi lánsupphæðir og enn fremur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.