Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 53

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 53
ANDVARI SÍNUM AUGUM LÍTUK HVER Á SILFRIÐ 51 framt dýrustu menntun er að fá. Það eru engar smáræðis upphæðir, sem efna- menn greiða fyrir uppihald sona sinna við háskóla í Ziirich, London, París eða Neapel. Hagnaður þessarar fjárfesting- ar felst í því, að synirnir eru teknir fram yfir alla, sem hafa lesið heima. Peningar eru einnig afgerandi, þegar um er að ræða heilsu manna og öryggi í ellinni. Að vísu fá þeir sem eru í stétt- arfélögum og hjá því opinbera ókeypis læknishjálp, en læknar sjúkrasamlags IKA rækja starf sitt svo vélrænt, að all- ir sem þjást af alvarlegum sjúkdómum verða að leita til sérfræðinga. Almenu- ingssjúkrahúsin eru svo yfirfull og ófull- kornin, að þeir sem hafa efni á því fara heldur á einkasjúkrahús. í þessu verð- bólguhrjáða landi jafnast engin eili- tryggíng á við eigið fyrirtæki eða að hafa tekjur af leiguíbúðum og börn o ættingja í góðum stöðum í ofanálag. A öllum sviðum mannlífsins þurfa menn að eiga peninga til þess að ná sér í ör- ugga atvinnu, krækja í trausta tengda- syni handa dætrunum, mennta synina eða einfaldlega til þess að geta lifað vel í mat og drykk og haldið heilsu og virð- ingu meðbræðra sinna. Engan skal því undra töfravald þessa kjarna tilverunn- ar. Ríkur er „plousios" á grísku. Orðið er dregið af undirheimaguði sáðkorns- ins, Pluton, og klassisku goðsögninni um hinn blinda guð auðsins, Plutos, sem báðir eru af sama uppruna. Menn bera það líka fram með fjálgleik. Að segja um einhvern „Ine plousios" (Hann er ríkur) er virðingartákn. Lag, sem sung- ið var urn allar jarðir fyrir nokkrum ár- um og hljómaði eins og sálmalag, hafði viðkvæðið „An imun plousios!“ (Ef ég væri ríkur!). Fleiri orð voru óþörf, viðtengingarhátturinn sagði allt: þeir sem sungu voru bæði fátækir og trúaðir. ímyndunaraflið fékk lausan tauminn og sá hilla undir óendanlegar hamingju- leiðir. A Leros hef ég orðið fyrir þeirri ó- væntu reynslu að vera álitinn plousios. I æsku bjó ég við fremur þröngan kost, vegna þess að móðir mín varð snemma ekkja. Eftir að ég varð fullorðinn, forð- aðist ég fasta vinnu og embætti til þess að geta orðið rithöfundur og ráðið tíma mínum sjálfur. Þetta hefur vissulega ekki orðið til þess að skapa mér örugg- an fjárhagsgrundvöll. Þar af leiöandi hef ég ávallt orðið að lifa fábrotnu lífi og bjargað sjálfsvirðingu minni með því að líta niður á ríka fólkið. Það var því meira en lítið áfall fyrir mig að veta innlimaður í hóp hinna öfunduðu og mikilsmetnu ríkisbubba hér á Leros. Raunar treysti ég mér ekki til að vé- fengja réttmæti þess, þar sem um þrjú hundruð þúsund krónur í skattfrjálsum mánaðartekjum er svimandi upphæð á þessari breiddargráðu og býður upp á endalaust sællífi. Meðal annars get ég leyft mér að drekka bjór á hverjum degi og borða fisk eða kjöt nærri daglega. Við eigum bíl, sem er reyndar tólf ára Volkswagen og eftirsóttur lúxusbíll í Grikklandi. Þar að auki eigum við einu seglskútuna á eynni, fjörutíu ára gamla, en aldurinn er enginn ókostur, jafnvel ekki í okkar augum. Öruggasta merkið um ríkidæmi mitt er það, að ég þarf ekki að vinna handtak, sit bara daginn út og daginn inn við skrifborðið mitt og gleypi í mig rándýr nautnalyf eins og bækur. Af því að þetta þykja kannski ekki merkileg stöðutákn á Norðurlöndum, leyfi ég mér að bæta við því, sem mér finnst sjálf- um einna mest um vert, og það er að geta stöðugt stækkað og lagað húsið okkar og fegrað trjágarðinn. Lúðvík XIV. hefur naumast verið ánægðari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.