Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 62
60 VILHJÁLMUR Þ. GÍSLASON ANDVARl ]ónas Guðlaugsson var útlagi, sem hvarf frá ættjörð sinni, vonsvikinn, en stórgeðja og kröfuharður, út í erlenda óvissu. Hann taldi sig vera að kveðja „hinn hagspaka, kvíaða hóp - nú lcveð ég þig, jórtrandi friður.“ Hann kvað líka: ég veit, ad þid kallið mig villtan glóp, ég veit, að þið hrópið mig niður. En hann trúði á sigur sinn og hinn nýja tíma, og honum varð að trú sinni á furðulegan hátt. Jónas Guðlaugsson kynntist einnig ýmsum dönskum rithöfundum, einkum Harry Soiberg og þýddi eftir hann. Hann þýddi einnig Mariu Grubbe eftir J. P. Jakobsen. Hann var um skeið blaðamaður við jafnaðarmannablað í Kaupmanna- höfn og ferðaðist nokkuð um Evrópu. Hann hélt áfram að yrkja nokkuð á íslenzku og láta íslenzk mál til sín taka. Hin dönsku kvæði hans bera víða greinilegar menjar síns íslenzka uppruna, bæði í efni og formi. I ýmsum kvæðum notar hann íslenzkar bragreglur eða til- brigði og af miklu meiri lipurð en venjulega var hjá þeim dönsku skáldum, sem brugðu þessu fyrir sig, frá Oehlensohlæger og til Johannesar V. Jensens. Ymislegt í mvndum og líkingum dönsku kvæðanna sver sig einnig í íslenzka ætt, minnir t. d. á Vetrarkvæði Bjarna Thorarensens. Undir sumum kvæðunum óma tónar Stein- gríms Thorsteinssonar. Sumir hafa haldið, að Jónas Guðlaugsson hafi einungis verið bráðþroska, en mundi hafa brunnið út fljótlega, þó að honum hefði enzt aldur. Þetta held ég ekki. 1 kvæðum Jónasar var augljós framför bæði í formi og efnismeðferð. Hins vegar var skáldgáfa Jónasar Guðlaugssonar rnjög greinilega ljóðræn gáfa, en ekki sagnræn. Þessvegna eru sögur hans, þótt rnargt sé gott í þeim. upp og ofan veikari en kvæðin. Þær eru: Sólrún og biðlar hennar, Breiðfirðingar og Mónika. Sú saga gekk um Jónas Guðlaugsson, að eitt sinn er hann var spurður þess, um hvað ætti að fjalla saga sem hann hafði í smíðum, þá sagðist hann ekki vita það, en hún á að vera eldur, eldur, eldur. I Jónasi Guðlaugssyni var nteiri eldmóður en í flestum jafnöldrunt hans. Eg þekkti hann h'tið persónulega, hann var cldri en ég, en minnist þess, að hann kom oft heim og ræddi bæði áhugamál sín og andstreymi, og var hvorttveggja yfrið nóg. Félagi hans um Tvístirnið Sigurður frá Arnarholti hefur sagt í gömlu bréfi til mín um samskipti þeirra og viðtökurnar, sem bókin fékk: „Hrós fengum við, kærkomið báðum, en mitt af Þorsteini Erlingssyni örar úti látið og af Guðmundi skólaskáldi frá Hrólfsstaðahelli. En nú kemur hið höfðinglega frarn hjá Jónasi í fegurstu mynd, hann gladdist af mínum hlut öfundlaust.“ Ég hef heyrt fleiri lofa lónas Guðlaugsson sem góðan dreng og glaðan, góðan í deilum og sáttfúsan og glaðan í basli sjálfs sín og þó öran. Hann átti skáldaskap. Eitthvert mesta og bezta kvæði Jónasar Guðlaugssonar er Det islandske Folk, sem séra Matthías sneri á íslenzku, og metur Jónas Guðlaugsson þar land sitt og sögu, fátækt og menningarauð og frelsiskröfur. Það er snjallt kvæði og svip- mikið. Hér fara á efúr nokkur erindi úr kvæðinu, fyrst 2. erindið;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.