Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Síða 84

Andvari - 01.01.1979, Síða 84
82 HERMANN PÁLSSON ANDVARI að þar getur ekki verið um tilviljun að ræða: annað tveggja hefur hún haft áhrif á sögurnar ella þær á hana. Þegar svo hagar til, að Stjórn hefur kafla sem á sér ekki hliðstæðu í latneskri gerð biblíunnar (Vúlgötu), en er þó náskyldur ein- hverri frásögn af íslenzkri eða norrænni hetju, má vel vera, að sagnahöfundar hafi haft áhrif á þýðinguna. En á hinn bóginn þarf naumast að draga í efa, að söguhöfundur hafi tekið sér Stjórn til fyrirmyndar, ef hún fylgir latneska text- anum og er um leið samhljóða íslenzkri fornsögu. Mönnum hefur lengi verið Ijóst, að lýsing Egils sögu á vopnabúnaði Þórólfs Skallagrímssonar í orrustunni á Vínheiði er skyld frásögn Stjórnar af Golíat (sbr t. a. m. orðabók Fritzners), en þessir kaflar hljóða svo: Þórólfur var svo búinn, að hann hafði skjöld víðan og þykkvan, hjálm á höfði allsterkan, gyrður sverði því, er hann kallaði Lang, mikið vopn og gott. Kesju hafði hann í hendi; fjöðrin var tveggja álna löng og sleginn fram broddur ferstrendur, en upp var fjöðrin breið, falurinn bæði langur og digur, skaptið var eigi hærra en taka mátti hendi til fals og furðulega digurt; járnteinn var í falnum og skaptið allt járnvafið. Þau spjót voru kölluð brynþvarar. (Egils saga) Til samanburðar við Stjórn er rétt að taka nýlega biblíuþýðingu í því skyni að sýna viðauka í Stjórn, og væri þó æskilegra að bera saman við Vúlgötu sjálfa. „Golíat .... hafði eirhjálm á höfði og var í spangabrynju, og vó brynjan fimm þúsund sikla eirs. Hann hafði legghlífar af eiri á fótum sér og skotspjót af eiri á herðum sér. En spjótskapt hans var sem vefjarrifur, og fjöðrin vó sex hundruð sikla járns.“ Lýsingunum á vopnum þeirra Golíats og Þórólfs svipar svo mikið saman, að hér hlýtur að vera um rittengsl að ræða. Þetta á ekki einungis við um skjöldinn og fjöðrina, eins og ráðið verður af skáletruðu orðunum, heldur einnig um niður- lagsorðin. Þekkti hinn forni þýðandi ritningarinnar Egils sögu, og jók hann við lýsinguna atriðum þaðan? Lfm það skal ekki staðhæft að sinni, en skýringar- greinar urn heiti vopnsins eru þess virði, að þær séu teknar til athugunar. Það er mjög í anda Egils sögu að bregða fornum blæ á frásögnina með því að beita gömlu heiti (brynþvara), þar sem þýðandi Stjórnar lætur sér nægja nafn á tilteknu vopni, sem tíðkaðist um daga hans (bryntröll). Orðið brynþvari er mjög sjaldgæft. Auk Egils sögu Skallagrímssonar kemur það fyrir í Egils sögu einhenda og Ás- mundar berserkjabana: „Þeir börðust í Svíaskerjum við Lerserk þann, er Glamm- aður hét. Hann átti kjörvopn, einn brynþvara, og mál i kjósa mann fyrir.“ I Hrómundar sögu Gripssonar segir Hröngviður: „Mitt sv uð heitir Brynþvari, er Golíat .......hafði eirhjálm gylltan á höfði, brynju hafði svo harða sem sá steinn er aðamas heitir; hún var svo þung, að hún vó fimm þúsundir skill- inga. Neðan af brynjunni hafði hann brynhosur af eiri, eirskjöld gylltan á herðum, bæði þykkan og víðan, spjót í hendi af harðasta járni, svo þungt að skaptið vó sex hundruð skillinga. Það var svo vaxið, að fjöðrin var breið upp af falnum, en slegin ferstrend fram. Slíkt er nú kallað bryntröll. (Stjórn)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.