Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 8

Andvari - 01.01.2003, Síða 8
6 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI Kaupfélags Þingeyinga 1882. Þessi hreyfing, til orðin sem samtök bænda um afurðasölu, setti mikinn svip á íslenskt samfélag á öldinni sem leið, einkum á landsbyggðinni. Samvinnuformið stendur mitt á milli opinbers rekstrar og einkarekstrar. Samvinnufélög eru frjáls samtök einstaklinga. Kaupfélögin sem mynduð voru um flestar byggðir landsins voru tæki fólks til að halda uppi hagsæld í hverju byggðarlagi. Rekstur þeirra byggðist á þeim grundvelli að arðurinn yrði eftir í byggðinni en hyrfi ekki annað eins og gerist tíðum í einkafyrirtækjum. Þannig voru kaupfélögin kjölfesta í hverju héraði. Þessi hugsunarháttur fór halloka og með honum samvinnuhreyfingin. Til þess liggja ýmsar samfélagslegar ástæður, einkum hin mikla fólksfækkun á lands- byggðinni og að sama skapi þungur straumur fólks á suðvesturhomið uns ísland er nú orðið nánast borgríki. En meginorsökin er breyttur hugsunar- háttur þar sem einkahyggja magnaðist á kostnað félagshyggju og samtaka. Hin félagslegu sjónarmið sem samvinnuhreyfingin byggir á töldust ósamrýmanleg lögmáli hagkvæmninnar sem spyr um hagnaðinn einan. Landið er þannig orðið eitt markaðssvæði. Og því urðu kaupfélögin að bregðast við. Sá sem ólst upp norður í landi við það að Kaupfélag Eyfirðinga væri til þess eins rekið að þjóna Eyfirðingum, lifði það á miðjum aldri að KEA opnaði verslun í Mjóddinni í Reykjavík. Nýjustu fréttir að norðan, um það bil sem þessi pistill fer í prentsmiðju, eru svo þær að KEA hafi hætt verslunarrekstri við Eyjafjörð og Kaupfélag Suðumesja tekið við honum! í nýrri bók, Samvinnuhreyfingin í sögu Islands, er að finna athyglisverð erindi sem flutt voru í október 2002 til að minnast aldarafmælis Sambands- ins. Að því fundahaldi og útgáfu í framhaldi þess stóðu Áhugahópur um sam- vinnusögu og Sögufélag. Aðalfyrirlesari var Helgi Skúli Kjartansson sagn- fræðingur, sem sérstaklega hefur rannsakað sögu samvinnuhreyfingarinnar. Aðrir sem eiga efni í bókinni eru tveir fyrrverandi rektorar Samvinnuháskól- ans, Jónas Guðmundsson og Jón Sigurðsson, sem fjölluðu um fall Sam- bandsins og framtíð samvinnurekstrar á nýrri öld. Allt er þetta fróðlegt að lesa og íhugunarvert. í síðasta fyrirlestri sínum ræddi Helgi Skúli um sam- vinnuhreyfinguna og samkeppnina og lýsti hinni nýju stöðu sem upp er komin á síðustu árum. Hann rifjaði upp þann atburð þegar Alþingi samþykkti EES-samninginn fyrir áratug, „...vissulega ekki einum rómi, en í allri þeirri orrahríð fór ekkert fyrir áhyggjum af því að með því að binda sig við við- skiptareglur Evrópusambandsins væri Island endanlega að afsala sér rétt- inum til að velja aðra braut en markaðshagkerfið. Annar kostur var ekki lengur á dagskrá og hefur ekki verið síðan. En þessi eini kostur, líkamnaður í samkeppnisreglum Evrópusambandsins, hann felur ekki í sér neina bláeyga bjartsýni á það að frelsi og framtak færi blessun samkeppninnar sjálfkrafa yfir lönd og lýði. Nei, í stað ríkisbáknsins, sem ekki reyndist nógu lunkið við að gera hlutina sjálft, og ekki nógu farsælt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.