Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 10

Andvari - 01.01.2003, Síða 10
8 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI Smith. Sá ræðumaður rakti herfileg dæmi um sóun hins opinbera á fé almennings, óréttláta og vitlausa skattheimtu. Blaðamaðurinn benti í fram- haldi af því á ýmsar mótsagnir í skattalögum og komst loks að skýrri niður- stöðu: „Þegar upp er staðið er aðeins eitt ágreiningsmál í stjómmálum flestra þró- aðra lýðræðisríkja svo djúpstætt að það hlýtur að skipta mönnum í fylkingar, þótt stjómmálaflokkamir séu af einhverjum ástæðum fleiri: Að hvaða marki er skynsamlegt að ríkið ráðskist með líf fólks - þ.m.t. fjármuni þess - frekar en fólkið sjálft." (Ólafur Teitur Guðnason, Ritstjórnarbréf, DV 9. ágúst 2003). Þetta var snöfurmannlegur pistill, en honum svaraði Ögmundur Jónasson alþingismaður vinstri grænna í sama blaði. Ólafur Teitur hafði talið að einn mesti skaðvaldur þjóðfélagsins væri hin takmarkalausa þrá til góðra verka sem leiði stjórnmálamenn út í fjáraustur á opinberu fé í ósamrýmanleg mark- mið, það er að segja til að ganga gegn almennri skynsemi. Ögmundur svar- aði þessu svo: „Virkjum velviljann. Beitum skynsemi okkar til velviljaðra verka. Verkefnið í framfarasinnuðu lýðræðisþjóðfélagi er að finna velvilj- anum og skynseminni sameiginlegan farveg.“ Að lokum vék Ögmundur að spumingu Ólafs Teits um hvort ríkið eða fólkið sjálft eigi að ráða ferðinni: „Þýðir þetta að „fólkið sjálft“ ráði meiru um þá fjármuni sem settir hafa verið í fjarskiptakerfið eftir að Landssímanum var breytt í hlutafélag? Þýðir þetta að „fólkið sjálft“ ráði meiru um Búnaðarbankann eftir að S-hópurinn fékk hann í hendur? Og hvað með Landsbankann? Er hann núna fyrst nýttur í þágu almennings? ... Er það gefið að samfélagslegt átak sé alltaf af hinu illa fyrir „fólkið sjálft"? Getur verið að þegar frjálshyggjumenn tala um „fólkið sjálft“ á þennan hátt, þá sé skilgreining þeirra nokkuð þröng? Að „fólkið sjálft" rúmist kannski í sæmilega góðum fyrirlestrasal hjá Verslunarráði Islands? (Ögmundur Jónasson: Verslunarráðið vísar veginn, DV 13. ágúst 2003). Vissulega hefur markaðshagkerfið yfirburði að ýmsu leyti, það leysir krafta einstaklinganna úr læðingi, örvar hugkvæmni og viðbragðsflýti og er hvati til að hagkvæmni og skilvirkni sé gætt í rekstri, en á slíku vill verða misbrestur þegar hið opinbera á í hlut. Þessa kosti á að nýta. En kapítalism- anum má ekki sleppa lausum í velferðarkerfinu. Það er samfélagslegt verk- efni okkar allra að tryggja grundvallaratriði eins og jafnrétti til náms, góða heilbrigðisþjónustu sem ekki spyr um efnahag þeirra sem sjúkir eru, og tryggja afkomu aldraðra og þeirra sem á einhvem hátt eru hamlaðir í lífsbar- áttunni. Almenn samstaða er um þetta í þjóðfélaginu þótt einstaka frjáls- hyggjuhaukar virðist ekki skilja hvað hér er í húfi. En ríku þjóðfélagi eins og hinu íslenska er engin vorkunn að búa svo um hnútana að þessa grundvallar- atriðis sé trúlega gætt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.