Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2003, Page 25

Andvari - 01.01.2003, Page 25
andvari HANNIBAL VALDIMARSSON 23 Ennfremur getur góður kennari ávalt gefið nemendum sínum þann fróðleik og miklu meiri þó, en jafnvel hin lengsta kenslubók; en þar að auki getur hann veitt þeim þann fróðleik, er hann veit, að nemendumir hafa mestan áhuga fyrir, er sá fróðleikur í raun réttri hinn einasti, er nokkuð lífsgildi hefir.16 Grein Hannibals er kraftmikil gagnrýni á skipulag skólamála í landinu. Taldi hann að úreltar hugmyndir um menntahugtakið villtu mönnum sýn. Raunveruleg menntun fælist ekki einungis í fæmi að lesa og skrifa. Það væru tæki sem hægt væri að nota til að öðlast sanna menntun. Uppfullur af eldmóði fræðarans sneri Hannibal aftur á heimili móður sinnar á ísafirði sumarið 1927. í lok júlí barði sorgin enn að dyrum hennar. Amór, yngsti bróðir Hannibals, lést skyndilega á sjúkra- húsi bæjarins. Hann var aðeins nítján ára og hafði lokið loftskeytaprófi árið áður. Skömmu áður hafði Hannibal haldið sína fyrstu stjómmála- ræðu fyrir frambjóðanda Alþýðuflokksins í bænum. Hvað nákvæmlega réð ákvörðun Hannibals vitum við ekki, en hann varð um kyrrt á ísa- firði næsta vetur. Rauði bærinn ísafjarðarkaupstaður var nú annar bær en Hannibal hafði yfirgefið haustið 1919, þegar hann hóf námsferil sinn við Gagnfræðaskólann á Akureyri. Isafjörður var fyrsti kaupstaður landsins þar sem jafnaðar- menn náðu meirihluta í bæjarstjóm. Það gerðist árið 1921 og héldu jafnaðarmenn meirihluta í bænum allt til ársins 1946 að undaskildu árinu 1934. Framkvæmdir meirihluta Alþýðuflokksins á Isafirði vöktu athygli um allt land á þessum árum. Isafjörður var á þessum tíma fimmti stærsti bær landsins á eftir Reykjavík, Akureyri, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum. íbúar bæjarins árið 1927 töldust 2189.17 I bæjarstjóm ísafjarðar höfðu fulltrúar verslunar- og útgerðarfyrir- tækja lengst af ráðið ferðinni í samstarfi við helstu embættismenn bæjarins, en fulltrúar iðnaðarmanna, frjálslyndra borgara og bindindis- hreyfingarinnar einnig átt sína fulltrúa. Á árum fyrri heimsstyrjaldar, 1914-1918, urðu miklar breytingar í atvinnumálum og stjómmálum, sem höfðu áhrif á valdahlutföllin í bænum. Gömlu stórverslanirnar hættu störfum en sjálfstæðir útgerðarmenn og kaupmenn tóku við for- ystu atvinnumála, verkalýðsfélög voru stofnuð og góðtemplarareglan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.