Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2003, Side 43

Andvari - 01.01.2003, Side 43
andvari HANNIBAL VALDIMARSSON 41 Segja má með sanni að Hannibal hafi ekki riðið feitum hesti þegar fjár- hagsafkoma hans er skoðuð. Og nú var það ekki lengur hans einkamál, því hann var orðinn fjölskyldumaður. Það er ekki fyrr en hann var gerður skólastjóri Gagnfræðaskólans haustið 1938 að hagur hans virð- ist nokkuð tryggur. Fjölskyldan Svo tók til máls ungur maður, sem ég hafði aldrei áður séð, en hafði fljótt veitt sérstaka athygli, því að auk þess sem hann virtist mikið snyrtimenni, var hann að öllu myndarlegur og þannig á svip og í fasi að auðsætt var, að hann var enginn heimalningur og vissi það. Hann var fljúgandi mælskur og talaði dönsku, sem hann bar fram þannig, að ætla hefði mátt, að hann væri józkur menntamaður. Þetta var Hannibal Valdimarsson ...53 Þannig lýsir Guðmundur G. Hagalín fyrstu kynnum sínum af Hannibal sumarið 1928 á fundi á ísafirði með norskum skólamönnum. Hannibal vakti athygli hvar sem hann fór fyrir reisn og hvatlega framkomu. Það var löngum sagt fyrir vestan að margt meyjarhjartað hafi slegið örar þegar hann var nálægur. Hannibal var einhleypur fram undir þrítugt, en þá kynntist hann Sólveigu Ólafsdóttur og eftir það tvinnuðust örlög þeirra beggja. Sólveig Sigríður Ólafsdóttir var fædd 24. febrúar 1904, dóttir Ólafs Kristjáns Þórðarsonar bónda á Strandseljum í Ögursveit og konu hans Guðríðar Hafliðadóttur. Ættir þeirra Hannibals og Sólveigar tengjast í Eyrardalsætt. Sólveig fór á Héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði og síðar 1 Kvennaskólann á Blönduósi. Að loknu námi gerðist hún farkennari á heimaslóðum við Djúp, en hugur hennar mun hafa staðið til frekari náms á því sviði, þó ekkert yrði þar úr.54 Sólveig fluttist til ísafjarðar, þar sem hún vann fyrir sér að mestu með saumaskap. Þegar Hannibal fluttist frá Súðavík til ísafjarðar 1931 bjó hann í Hrannargötu 3 hjá Sigríði systur sinni og móður þeirra. Sólveig og Hannibal taka þar upp sambúð, en þegar Alþýðuhúsið er fullbyggt, Eytur fjölskyldan á efstu hæð þess sem innréttuð var til íbúðar. Þar bjuggu þau næstu ár ásamt fleiri leigjendum. Árið 1939 fluttu þau aftur 1 Hrannargötuna, en þá voru Sigríður og Elín fluttar suður til Reykja- víkur. Hannibal og Sólveig eignuðust fimm böm á sex árum. Böm þeirra, öll fædd á ísafirði, eru: Amór, fæddur 24. mars 1934, Ólafur Kristján,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.