Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 61

Andvari - 01.01.2003, Síða 61
andvari HANNIBAL VALDIMARSSON 59 manna, í kringum árið 1948.82 Niðurstaða stjórnarkreppunnar varð sú að Stefán Jóhann Stefánsson formaður Alþýðuflokksins myndaði þriggja flokka stjóm með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Var það kallað að lýðræðisflokkarnir hefðu tekið höndum saman. Sósíal- istaflokkurinn var einn í stjórnarandstöðu, þó segja mætti að Hannibal °g Gylfi, sem voru í forystu vinstri armsins eftir lát Jóns Blöndals, hafi einnig verið í andstöðu við stefnu stjómarinnar í veigamiklum málum. Arið 1949 varð ísland eitt af stofnríkjum Atlantshafsbandalagsins undir forystu ríkisstjórnar Stefáns Jóhanns. Andstaða var gegn málinu bæði innan Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins, en meirihluti þingmanna beggja flokka auk Sjálfstæðisflokksins samþykkti inn- gönguna þann 30. mars. Um sama leyti var stofnað landsmálafélagið Þjóðvöm, þar sem andstæðingar bandarískrar hersetu og aðildar að Atlantshafsbandalaginu úr ýmsum flokkum og utan flokka stilltu saman strengi sína. Þjóðvöm var undanfari Þjóðvamarflokksins sem bauð fram til Alþingis árið 1953 og fékk tvo menn lg'öma. Hannibal og Gylfi tóku þátt í störfum félagsins árið 1949. A miðstjórnarfundi Alþýðuflokksins var ráðist harkalega að þeim fyrir að tengjast félag- inu. Var þeim nánast stillt upp að vegg og látnir velja á milli flokksins °g Þjóðvamar.83 Vestur á ísafirði kom stjóm Félags Alþýðuflokksins saman. Þar lagði Sigurður Guðmundsson bakari (bróðir Haralds Guð- 'Tiundssonar) fram tvær tillögur, sem báðar voru samþykktar með öllum atkvæðum og niðurstaðan tilkynnt formanni flokksins og Hanni- bal Valdimarssyni. Tillögurnar voru þessar: 1. „Fundurinn skorar á Hannibal Valdemarsson að segja sig úr Þjóðvarnar- félaginu." 2. „Fundur stjómar Alþýðuflokksfélags ísafjarðar haldinn 24. maí 1949 telur að miðstjóm Alþýðuflokksins beri að ráðfæra sig við Alþýðuflokk- inn hér og taka til greina tillögur hans áður en miðstjómin tekur þýðing- armiklar ákvarðanir um afstöðu flokksins til Hannibals Valdemarsson- ar.“84 ^ aðalfundi félagsins viku síðar kom í Ijós að Hannibal átti trausta stuðningsmenn heima í héraði, því hann var kosinn formaður félagsins með 40 atkvæðum, en Guðm. Lúðvígsson hlaut 23 atkvæði. Miklar umræður urðu á fundinum fyrir og eftir formannskosningu og Jónas fómasson bóksali og tónskáld, einn af eldri flokksmönnum, lét í ljós
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.