Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2003, Page 65

Andvari - 01.01.2003, Page 65
andvari HANNIBAL VALDIMARSSON 63 nafna síns fyrrum flokksformanns og jafnmikill hatursmaður komm- únista þegar hér var komið sögu.90 Fjárhagsvandræði flokksins og Alþýðublaðsins ollu Hannibal miklum vandræðum og álagi næstu misserin og stóðu flokknum mjög fyrir þrifum í aðdraganda alþingis- kosninga sumarið 1953. Kosningamar urðu prófsteinn á nýja forystu flokksins. Atök voru áfram undir niðri í flokknum og komu meðal annars í ljós þegar mið- stjórn hafnaði þeirri málaleitan að hafa Stefán Jóhann Stefánsson áfram efstan á röðuðum landslista, sem tryggt hafði honum þingsæti, þótt hann væri í framboði í vonlitlu kjördæmi úti á landi.91 Flokkurinn var í stjómarandstöðu ásamt sósíalistum og forystumenn hans höfðu ásamt þeim leitt til lykta víðtækt verkfall á vegum verkalýðsfélaganna haustið 1952. Ásýnd flokksins var róttækari og yngra fólk meira áberandi í framboði en áður. Þetta dugði ekki til. Hluti skýringarinnar var að Þjóð- varnarflokkurinn bauð nú fram til Alþingis með svipaðar áherslur og náði inn tveim mönnum. Sósíalistar töpuðu tveim. Alþýðuflokkurinn fékk 15,6% atkvæða og sex þingmenn, hálfu prósenti og einum þing- manni minna en sósíalistar. Þó að Alþýðuflokkurinn missti þannig einn þingmann, hafði munurinn á honum og Sósíalistaflokknum aldrei verið minni. Það var afturámóti áfall fyrir Hannibal að missa þingsæti Isa- fjarðar til sjálfstæðismanna, jafnvel þótt hann næði kjöri sem uppbótar- niaður. Árangurinn var ekki glæsilegur og ljóst að næstu ár yrðu enginn úans á rósum. Ríkisstjóm Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hélt áfram eftir kosningar þótt framsóknarmenn hefðu tapað nokkru fylgi. Ritstjórn Hannibals á Alþýðublaðinu varð andstæðingum hans innan flokksins tilefni til gagnsóknar sumarið 1954. Við sveitarstjómarkosn- mgar í ársbyrjun hafði Alþýðuflokkurinn tapað nokkru fylgi miðað við kosningar fjórum árum áður, en tala bæjarfulltrúa stóð víðast hvar í stað.92 Kosningamar í Kópavogi urðu hinar sögulegustu. Þar buðu alþýðuflokksmenn fram sérstakan lista og munaði aðeins einu atkvæði að hann næði einum fulltrúa. Hinsvegar var svo mikið um útstrikanir á ústanum að fjórði maður hans hefði fellt efsta manninn, Guðmund G. Hagalín, ef listinn hefði fengið mann kjörinn. í ljós kom að „hægri klíkan“ í flokknum, eins og stuðningsmenn Stefáns Jóhanns voru stundum nefndir, hafði staðið fyrir breytingum á listanum og fengið újálp velstæðra flokksmanna úr Reykjavík við að flytja stuðningsmenn sma á kjörstað í bifreiðum. Vegna galla við framkvæmd kosningar- mnar í Kópavogi varð að kjósa aftur um vorið og klofnaði þá flokks-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.