Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 69

Andvari - 01.01.2003, Síða 69
andvari HANNIBAL VALDIMARSSON 67 forystu, þó að ýmis flokksfélög úti á landi, svo sem fulltrúaráð flokks- ins á Isafirði hvetti miðstjóm flokksins til að endurskoða afstöðu sína til Hannibals og stuðningsmanna hans.98 Hannibal og fylgismenn hans í samstarfi við sósíalista sendu áskorun í nafni miðstjórnar Alþýðusambandsins þar sem þeir hvöttu til myndunar félagshyggjustjómar Alþýðuflokks, Sósíalistaflokks, Þjóð- varnarflokks og Framsóknarflokks. Sendu þeir flokkunum boð um að skipa fulltrúa í nefnd til að ræða möguleika slíkrar stjómarsamvinnu.99 Flokkamir tjáðu sig fúsa til viðræðna við Alþýðusambandið, þótt nokkur munur væri á afstöðu þeirra til samvinnu við aðra flokka.100 Um haustið samþykkti miðstjóm ASÍ ítarlega stefnuyfirlýsingu og lagði fram sem umræðugrundvöll.101 Sósíalistaflokkurinn var sá eini sem spilaði með af áhuga. Hann samþykkti á 10. flokksþingi sínu að koma á kosningabandalagi stjómarandstöðuflokkanna þriggja, Sósíal- istaflokks, Þjóðvamarflokks og Alþýðuflokks.102 Þeir síðamefndu höfnuðu báðir hugmyndinni. Arið 1955 einkenndist af verkfallsátökum sem lengi var vitnað til, þar sem verkfallsverðir Dagsbrúnar og fleiri félaga í Reykjavík og nágrenni stóðu við vegatálma og stöðvuðu olíuflutningaskip. Stjóm Alþýðusambandsins stóð fast að baki verkfallsmönnum. Eftir sex vikna verkfall náðust loks samningar um hækkun launa, lengingu orlofs og stofnun atvinnuleysistryggingasjóðs. Verkfallið hafði mikil ahrif og veikti mjög ríkisstjórnina sem starfað hafði frá 1950. Þegar kemur fram á árið 1956 er ljóst að ríkisstjóm Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks er orðin veik og mikil gerjun á sér stað á vinstri vængnum. í mars náðist meirihluti á Alþingi fyrir tillögu um að Segja upp herstöðvasamningnum við Bandaríkin með það fyrir augum að láta herinn hverfa burt úr landinu. Það voru þingmenn Sósíalista- flokksins og Þjóðvamarflokksins sem studdu tillöguna ásamt þing- naönnum úr Alþýðuflokki og Framsóknarflokki. Vinstri meirihluti hafði myndast.103 Ýmsir framsóknarmenn voru famir að ókyrrast eftir fimm ára samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og vildu leita nýrra leiða. Fönd sem áður voru milli krata og framsóknarmanna, en trosnað höfðu um tíma, voru nú aftur splæst saman. Fyrir alþingiskosningamar 1956 varð samkomulag milli Alþýðu- flokks og Framsóknarflokks um samstarf flokkanna þannig að þeir hyðu ekki fram hvor gegn öðrum í einstökum kjördæmum, og hvöttu fylgismenn sína til að kjósa frambjóðendur hvor annars. Með því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.