Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 70

Andvari - 01.01.2003, Síða 70
68 SIGURÐUR PÉTURSSON ANDVARI leggja saman fylgi flokkanna í einstökum kjördæmum, sem flest voru enn einmenningskjördæmi, gátu flokkamir tveir gert sér vonir um að ná meirihluta þingmanna, þótt ekki fengju þeir meirihluta kjósenda. Nefndu þeir samstarf sitt „umbótabandalagið“, en vegna þess að Alþýðuflokkurinn átti ekki öruggt þingsæti í neinu kjördæmi og gat því hugsanlega dottið út af þingi, nefndu andstæðingamir þetta sam- starf „hræðslubandalag“. Hannibal hafði verið mikill stuðningsmaður hugmynda um samstarf Alþýðuflokks og Framsóknarflokks í kosningum og beitti sér fyrir mál- inu meðan hann var enn innan flokksins.104 Þegar til kom var Hannibal hinsvegar farinn úr flokknum og búinn að mynda annað bandalag með sósíalistum. Hannibal og fylgismenn hans úr Alþýðuflokknum yfirgáfu flokkinn og leituðu samstarfs við sósíalista, en Þjóðvamarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn höfnuðu slíku samstarfi. Málfundafélag jafnaðar- manna og Sósíalistaflokkurinn mynduðu kosningabandalag fyrir alþingiskosningamar 1956 undir nafninu Alþýðubandalag. Því hefur verið haldið fram, einkum af alþýðuflokksmönnum, að sú atburðarás sem leiddi til þess að Hannibal yfirgaf Alþýðuflokkinn og leiddi til stofnunar Alþýðubandalagsins hafi verið að undirlagi Finn- boga Rúts bróður Hannibals. Rútur hafði verið þingmaður sósíalista frá árinu 1949 án þess að vera flokksbundinn. Hann hafði ennfremur látið til sín taka í bæjarmálum Kópavogs og stofnað þar til framboðs gegn Alþýðuflokknum með góðum árangri. Þegar Alþýðublaðið undir ritstjórn Hannibals tók afstöðu gegn lista Alþýðuflokksfélagsins, en studdi framboð Finnboga Rúts er það sennilega einsdæmi að flokks- málgagn styðji framboð gegn eigin flokki. Þetta var ein helsta ástæða þess að ýmsir fyrrum samstarfsmenn Hannibals snerust gegn honum sumarið 1954. Mikið hefur verið talað um leikfléttur Finnboga Rúts og þjóðsagnablær yfir ýmsu sem um hann hefur verið skrifað. Sannast sagna virðist hann ekki hafa séð fyrir atburðarás stjómmálanna fremur en aðrir, en úrræðagóður var hann þegar á þurfti að halda. Enginn einn maður hafði eins mikil áhrif á Hannibal Valdimarsson eftir að hann flutti suður til Reykjavíkur árið 1952 og Finnbogi Rútur. Sumir sögðu að hann væri „hinn illi andi Hannibals“, en áður hafði verið sagt að hann væri hinn illi andi Jóns Blöndals. Eftir 1949 átti Finnbogi Rútur ekki samleið með Alþýðuflokknum, heldur átti samstarf við sósíalista, jafnt meðan Hannibal var formaður Alþýðuflokksins 1952-54. Með stofnun Alþýðubandalagsins urðu þeir bræður aftur samherjar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.