Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2003, Page 80

Andvari - 01.01.2003, Page 80
78 SIGURÐUR PÉTURSSON ANDVARI 8,9 af hundraði atkvæða og fimm þingmenn. Þeir voru: Hannibal Valdimarsson og Karvel Pálmason af Vestfjörðum, Bjöm Jónsson úr Norðurlandi eystra, Magnús Torfi Olafsson og Bjami Guðnason í Reykjavík. Kosningasigur Samtakanna varð til þess að ríkisstjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks missti meirihluta sinn. Slík um- skipti höfðu ekki orðið síðan 1927 að stjómarandstaðan næði meiri- hluta á Alþingi og hafa ekki verið endurtekin. Flokkamir sem felldu viðreisnarstjómina mynduðu nýja ríkisstjóm undir forsæti Olafs Jóhannessonar formanns Framsóknarflokksins. Hannibal Valdimarsson varð félagsmálaráðherra í annað sinn árið 1971 og Magnús Torfi Olafsson varð menntamálaráðherra vinstri stjómar- innar. Meginmarkmið stjórnarinnar voru að færa fiskveiðilögsöguna út í 50 mflur, að láta herinn á Miðnesheiði fara burt og ná tökum á efna- hagsmálum. Rfldsstjórninni tókst vel hið fyrsta, en önnur helstu mál strönduðu á skeri. Vinstri stjórnin 1971-74 veitti annars nýjum straumum inn í þjóðlífið eftir tólf ára stjóm viðreisnar. Efnahagsstjórnin varð vinstri stjóminni erfið. Vestmannaeyjagos og olíukreppa, kauphækkanir og framkvæmdagleði ollu verðbólgu. Við daglegt annríki í ríkisstjóm gafst lítill tími til að sinna framtíð vinstri hreyfingar í landinu. Samtökin sem áttu að leiða vinstri menn saman í eina fylkingu reyndust illa innbundin bók. Þegar leið á kjörtímabilið tók hún að liðast í sundur. Hannibal hafði ákveðið að draga sig í hlé, og sagði af sér ráðherradómi í júlí 1973. Við af honum tók Bjöm Jóns- son samherji hans til margra ára. Hannibal fór ekki í framboð aftur. Bjami Guðnason var óstýrilátur og sagði skilið við Samtökin árið 1973. Björn Jónsson fór úr ríkisstjóminni þegar skerða átti kjör laun- þega í landinu. Þar með hafði stjómin misst meirihlutann og forsætis- ráðherra rauf skyndilega þing vorið 1974. Samtök frjálslyndra og vinstri manna buðu fram án Hannibals og Bjöms og náði Karvel að halda velli fyrir vestan og hala Magnús Torfa með sér inn á þing í Reykjavík. Bjöm gekk hinsvegar til liðs við Alþýðuflokkinn. Sam- tökin voru sundruð og hlutverki þeirra lokið í sögu stjórnmálanna. Til lengri tíma litið voru þau merkileg tilraun til að stokka upp staðnað flokkakerfi. Sameining jafnaðarmanna var markmið sem ekki gleymd- ist.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.