Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2003, Side 93

Andvari - 01.01.2003, Side 93
andvari „HIÐ FAGRA, GÓDA OG SANNA ER EITT" 91 Tímarit í mótun Eftir því sem næst verður komist hófst saga Fjölnis í Kaupmannahöfn 1. mars 1834, kannski í húsakynnum J. D. Qvist, bóka- og nótnaprentara, í Læderstræde. Þar var að minnsta kosti prentað það Boðs-bréf til Islendinga sem þrír ungir námsmenn undirrituðu þann dag með svofelldum hætti. „Brynjólfur Pétursson, Konráð Gíslason, Jónas Hallgrímsson, studiosi juris.“4 Efni boðsbréfsins var aðallega tvíþætt, annars vegar stutt en greinar- góð kynning á nýju og ónafngreindu tímariti sem þeir félagar hugðust efna til og senda heim með vorskipum árlega og hins vegar góðfúsleg beiðni þeirra um að íslenskir lesendur styddu þá fjárhagslega með því að gerast áskrifendur að ritinu. í boðsbréfinu kemur skýrt og skilmerkilega fram að rneginmarkmið þremenninganna var að bæta nokkuð úr skorti á ódýrum, góðum og nytsömum bókum á íslensku, auk þess sem þeir vildu miðla löndum sínum, hvort heldur bændum eða almúgamönnum, af þeim vísindum sem erlend menning hafði upp á að bjóða og þeir töldu sig eiga greiðan aðgang að í höfuðborg íslands, Kaupmannahöfn: Þessvegna höfum við í hyggju, að nota hérveru okkar og allann þann bókafjölda, sem mönnum berst í hendur í höfuðborginni, til að semja árlegt tímarit, sem ekki verður bundið við neitt, nema það sem skynsamlegt er og skemtilegt - eptir því sem við höfum bezt vit á um að dæma - hvaða efnis sem það annars vera kynni; og vonum við landar okkar styrki þetta fyrirtæki með því að kaupa bókina, svo margir sem efni hafa á og unna fróðleik og nytsamri dœgrastyttíng. (Skáletrun min, Þ.O.) Sem kunnugt er tók bókaþjóðin þessu freistandi boðsbréfi heldur tómlega og niunu víst fáir hafa sett nafn sitt á áskriftarlistana sem sendir voru til helstu Presta og menntafrömuða landsins. Þetta vekur nokkra furðu þegar gætt er að því að útgefendumir voru „3 einhvör þaug bestu íslensk höfuð í Kaupmanna- höfn“, svo að vitnað sé í sendibréf herbergisfélaga Konráðs Gíslasonar, Torfa Eggers, frá þessum sömu vordögum 1834.5 Fyrirfram hefði ráðgert efni tíma- ntsins ekki heldur átt að fæla neinn frá því, að minnsta kosti ekki þá fjöl- rnörgu íslendinga sem sagan hermir að hafi saknað þeirra almennu fræðslu- °g skemmtirita sem Hannes Finnsson biskup og Magnús Stephensen dóm- stjóri gáfu út við góðan orðstír á síðasta áratug 18. aldar og fyrstu áratugum 19. aldar, rita á borð við Kvöldvökurnar (1796—1797) og Klaustuipóstinn 0818-1827). „Bókin verður líklega ein af þeim sem commiscit utile dulci,“ skrifaði Torfi Eggers um hið væntanlega tímarit og virtist eiga auðvelt með að gera sér í hugarlund á hvem hátt kunningjar hans hygðust hrinda í fram- kvæmd velþekktri hugsjón evrópskra upplýsingarmanna 18. aldar að blanda saman nytsömum og skemmtilegum skrifum: „Hún inniheldur líklega vel-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.