Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2003, Page 113

Andvari - 01.01.2003, Page 113
SVEINN EINARSSON Indriði og heimsfrægðin Við lát Jóhanns Sigurjónssonar ritaði Indriði Einarsson eftirfarandi í minn- ingarorðum sínum sem þöktu alla forsíðu dagblaðsins Vísis: Þótt Jóhann Sigurjónsson sé nú fallinn í valinn tæplega fertugur, þá hefur hann þó haft tíma til þess að rita skáldverk, sem nú eru orðin alþjóða-eign. Hann hefur haft tíma til að sýna og sanna hinum menntaða heimi, að á íslandi blómgast enn skáldskapur og rit- snild. Hann hefur lifað Islandi til sóma, og listinni til ómetanlegs gagns, bæði utan lands og innan. Hann er ein sönnunin fyrir því að íslenskar bókmentir geta enn í dag lagt undir sig heiminn.1 Þessi orð eru rituð fyrir rúmum áttatíu árum og hið aldna leikskáld stóð þá sjálft á tímamótum. Ari síðar átti Indriði að fara á eftirlaun sem opinber emb- ættismaður ríkisins, sem „landsrevisor“ eða ríkisendurskoðandi og því starfi hafði hann gegnt lungann af sinni starfsævi. Eigi að síður hafði hann „haft tíma“ til að rita sex leikrit í fullri lengd, sem flest höfðu verið flutt á leik- sviðum Reykjavíkur og víðar um land, og nú hófst hann handa að semja eitt sitt metnaðarfyllsta verk, ljóðleikinn Dansinn íHruna, en kveikja þess verks hafði búið með skáldinu allar götur frá áttunda áratug nítjándu aldar.2 Enn einn sjónleik átti skáldið eftir að senda frá sér, Síðasta víkinginn, um Jörund hundadagakonung, sem síðar hefur orðið ýmsum öðrum íslenskum leik- skáldum yrkisefni. Og jafnframt sneri hann sér að því að snúa leikjum Shakespeares á íslensku. Þar var hann reyndar ekki fyrstur, annar lærisveinn Sigurðar Guðmundssonar sem beindi sjónum hinna ungu leikskálda að skáldjöfrinum frá Avon, Matthías Jochumsson, hafði þar unnið stórvirki með Þýðingum sínum á nokkrum harmleikjanna. Eiríkur meistari Magnússon í Cambridge og Steingrímur skáld Thorsteinsson höfðu einnig lagt til atlögu við hið breska leikskáld.3 Gleðileikimir Þrettándak\>öld og Vetrarœvintýri, voru þannig fluttir í þýðingu Indriða og leikstjóm dóttursonar hans, Indriða Waage, með nokkurra mánaða millibili árið 1926. 011 frumsamin leikrit Indriða Einarsson hafa verið flutt á íslenskum leik- sviðum nema eitt, Sverð og bagall, sem var veigamesta tilraun hans til að snúa í leik efni úr fomsögum, í þessu tilviki úr Sturlungu, og eru Kolbeinn ungi Amórsson og Helga kona hans aðalsöguhetjurnar. Er leitt til þess að vita, að Þjóðleikhúsið skyldi ekki nota tækifærið á fimmtíu ára afmæli sínu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.