Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 118

Andvari - 01.01.2003, Síða 118
116 SVEINN EINARSSON ANDVARI VÖLUSPÁIN um leikrit mitt: Frú Sigríði Johnsen “ - Jeg: 1890 um haustið var jeg að byrja leikrit sem átti að fara til verðlauna- nefndar hjer í Reykjavík og fór það líka 30. október 1891.- Þjer sögðuð þá jeg fengi peninga fyrir leikritið, en verðlaunanefndin mundi gefa mjer kompliment fyrir það, en ekki fje. Valvan: Fór það ekki eins og jeg sagði? Jeg: Jú, alveg, nema jeg hef enga peninga fengið fyrir það enn. Valvan: Jeg meina að þeir komi - Jeg: Áður en Wulff leikari kom sögðuð þjer mjer, að hingað kæmi ungur maður, sem jeg hefði mjög mikið gagn af, og sögðuð mjer fyrir ýmis- legt smávegis með hann sem hefur komið fram. Valvan: Honum þykir vænt um yður. Þjer getið treyst honum. Jeg: Jeg hef gjört það, og gjöri það enn. Valvan: Það er yður óhætt. Jeg: Getið þjer sagt mjer nokkuð um þetta leikrit nú. Valvan: Já, töluvert, jeg er farin að þekkja það töluvert, þó jeg hafi aldrei sjeð það, og aldrei heyrt neinn tala um það. Jeg: Þjer sögðuð í vetur, að jeg þyrfti ekki að breyta því og að persónumar væru 16. Valvan: Já jeg hjelt að þjer þyrftuð ekki að breyta því, en nú hafið þjer víst gjört það samt, jeg hjelt það af því að stykkið gjörir að mínu áliti fjarska mikla lukku. En þess háttar er ekki gott að sjá. Þjer skrifið alla daga - sunnudaga opt líka - en hvað er ekki gott að vita. - Persónumar þóttist jeg telja rjett, þær vóru 16. Jeg: Teljið þjer suffleur, eða regisseur - manninn, sem stjómar leiknum meðan verið er að leika. Valvan: Kemur regisseurinn inn á scenina (sic) - suffleurinn sjest aldrei svo jeg viti. Jeg: Regisseurinn kemur ekki inn á scenuna meðan tjaldið er uppi- Valvan: Með persónu meina jeg hvem þann, sem kemur inn á scenuna og talar nokkrar setningar í stykkinu. Jeg: Vatnskerlingar sem nú eru þar falla sjálfsagt burtu og þá eru persónumar 15. Valvan: Jeg get ekki deilt við yður, þjer hljótið að vita það. Jeg: Þjer segið að stykkið verði leikið utanlands. Valvan: Já, það verður leikið, og gjörir fjarska mikla lukku. Jeg: Af hverju vitið þjer það? Valvan: Fólkið kemur í straumum og fólksfjöldinn er ógurlegur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.