Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2003, Qupperneq 121

Andvari - 01.01.2003, Qupperneq 121
ANDVARI INDRIÐI OG HEIMSFRÆGÐIN 119 Leikurinn um frú Sigríði var frumfluttur af Leikfélagi Reykjavíkur 13. febr- úar 1903 undir heitinu Skipið sekkur. Þessi sjónleikur er tímamótaverk í íslenskri leiklistarsögu fyrir tveggja hluta sakir. Þetta var fyrsta íslenska leik- ritið sem Leikfélag Reykjavíkur tók til sýningar, eftir nærfellt sex ára starf, og þetta er fyrsti sjónleikur sem íslenskt skáld ritaði upp á raunsæilegan máta - flestöll önnur verk höfðu verið „ímyndunarafl og þjóðsögur“ eins og Indriði orðaði það. Þama er gerð fyrsta tilraun til að lýsa því borgarsamfélagi sem var að vaxa fram í Reykjavík - leikurinn gerist m. a. á velefnuðu kaupmanns- heimili og í veislusölum gistihúss, sem var algjört nýmæli - og með tungu- taki sem speglar í senn áhrif frá Kaupmannahöfn og tilraunir til að mynda sér sinn eiginn stíl. Efnið er í fáum orðum það, að fyrirtæki Johnsens kaupmanns stendur höllum fæti, m. a. sakir drykkjusýki kaupmannsins, en kona hans, frú Sig- ríður, fær nú heimsókn frá gömlum aðdáanda, sem reyndar heitir í lokagerð leiksins ekki Guðmundur heldur Hjálmar. Hún stendur andspænis því vali að hverfa með honum á vit persónulegrar hamingju eða verða kyrr og reyna að bjarga hinu sökkvandi skipi, eftir að eiginmaðurinn er strokinn til Ameríku. Inni í efnisþráðinn blandast ástamál dóttur frú Sigríðar, Brynhildar sem missir unnusta sinn, þegar hann drukknar. Bæði annar þáttur og sá þriðji búa yfir óvæntum endi, þó að ekki sé hálfklædd stúlka í lokagerðinni í öðrum þætti heldur þeim þriðja og þar er frú Sigríður og tveir menn sem færa henni váleg tíðindi; hins vegar er svo ballscenan með kampavíninu í öðrum þætti svo sem völvan lýsir og þar er dansað bæði Les Lanciers og Francaise. Hvað umhverfislýsingu snertir sker þessi leikur sig mjög frá öllum öðrum íslensk- um leikjum til þess dags, sem og að málfari og mannlýsingum, en fyrirmynd hefur Indriði haft í leikjum Ibsens, þar sem táknræn atriði eru farin að krydda hinn raunsæilega frásagnarmáta. Leikurinn hefur auðvitað kosti og galla, en er merkilegur fyrir flókna og fínlega kvenlýsingu frú Sigríðar, hin fyrsta sinnar tegundar í íslenskum leikskáldskap, þó að t. d. gagnrýnandanum Bríeti Bjamhéðinsdóttur þætti hún nokkuð óíslenskuleg og væntanlega ekki þótt höfundurinn nógu afdráttarlaus í kvenfrelsismálinu.8 Hvort Indriði hefur tekið til við að umskrifa leikritið eina ferð enn áður en það var prentað 1902 og frumsýnt 1903 er ósannað þó að það verði af því sem hér að framan hefur verið tínt til að teljast fremur líklegt. Að vísu sendi hann frá sér Sverð og bagal á þessum árum, eins og áður hefur verið getið og ennfremur kemur fram í bréfum milli Indriða og Guðrúnar dóttur hans sum- arið 1900, en þá dvaldist hún með Vestur-íslendingum, að um þær mundir er hann farinn að fást við „Hafrafellsstúlkuna“, leikrit sem síðar hlaut heitið Stúlkanfrá Tungu og var ekki frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyrr en á jólum 1909.9 Það leikrit hefur aldrei verið prentað, ekki fremur en Systkinin frá Fremstadal, sem sýnt var í Fjalakettinum með revíu Einars Benedikts-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.