Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 129

Andvari - 01.01.2003, Síða 129
andvari HINN NÝI „GAMLP' KVEÐSKAPUR 127 Þula er ljóð í frjálsu formi án erindaskila. Ljóðlínur eru mjög oft mislangar. Stuðlasetn- ing er óbundin, stundum er hún óregluleg, stundum engin. Oft er ekkert endarím eða einfalt samrím (aabb..). Innrím er ekki.20 Skilgreiningin á þulum síðmiðalda virðist þannig næstum eingöngu leggja áherslu á formið, og leiðir þetta til þess að orðið „síðmiðaldaþulur" verður að e. k. víðtæku hugtaki fyrir síðmiðaldakveðskap í tiltölulega frjálsu formi.21 Það sanna orð Ögmundar Helgasonar í upphafi greinar hans um þulur, en hann tengir þær við ...fremur einfalt bundið inál sem getur verið af ýmsum toga en er ekki undir reglu- bundnum bragarháttum og hefur sjaldnast ákveðin erindaskil eða háttbundna hrynjandi hvort heldur um er að ræða fáeinar línur eða heillanga bálka.22 Hætta er á því að þessi leið sé villistígur, enda verður hugtakið „þula“ þar með svo ónákvæmt að telja má það ónothæft í fræðilega umræðu. Því verða hér eftir orðin „frjálst/laust form“ (um síðmiðaldaþulur) túlkuð þannig að um er að ræða form sem er gjörsamlega sneytt reglubundinni hrynjandi. Ekki heldur verða hér talin til þulna brot sem eru minni en sjö vísuorð að lengd, þó að þau séu mjög lauslega ort,23 þrátt fyrir ofangreind orð Ögmundar Helgasonar, enda vísa orðin „romsa“ og „runa“, sem Ögmundur nefnir á sömu síðu sem samheiti orðsins „þula“, til þess að um er að ræða langa bálka fremur en „fáeinar línur“. I síðmiðaldakveðskapnum sjálfum eru hins vegar þau kvæði sem nútíma- fræðimenn skilgreina sem síðmiðaldaþulur oft kölluð allt öðrum nöfnum, t.d. „kvæði“, „bragur" og jafnvel „rímur“, þótt umrædd kvæði hafi engin brag- fræðileg einkenni slíks kveðskapar. Hins vegar heita stundum „þulur“ verk sem eru það ekki í nútímaskilningi.24 Þannig verður þuluhópurinn enn stærri en skv. skilgreiningu Jóns Samsonarsonar og Ögmundar Helgasonar. Fyrstu útgefendur síðmiðaldaþulna urðu eflaust fyrir áhrifum frá þiessari alþýðlegu nafngift. Undir fyrirsögninni „Þulur og þesskonar“ í safni Olafs Davíðssonar er að finna allmörg kvæði sem falla ekki undir nútímaskilgreiningu á síðmið- aldaþulum og eru allt annars eðlis.25 Safn Ólafs var víða lesið og hafði fyrir sitt leyti áhrif á hugmyndir 20. aldar manna, ekki síst ljóðskálda, um síð- miðaldaþulur. Með orðunum „gömlu þulumar“ virðast allir ofangreindu höfundamir, Theodora og Þorsteinn, Sveinn Skorri og Ármann, eiga aðallega við síðmið- aldaþulur - í þessum ofurvíðtæka skilningi. Athyglisvert er þó að í sumum þululjóðum 20. aldar má finna brot úr fomum þulum. í ljóði Huldu „Heyrði eg í hamrinum" eru m. a. nokkur nöfn á sjávarbárum, tekin upp úr drótt- kvæðu þuluerindi.26 Þannig er hugmyndin um samhengi, allt frá fornöld til síðari hluta 19. aldar, vel tryggð. Slík brot úr fomum þulum eru þó fremur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.