Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 137

Andvari - 01.01.2003, Síða 137
ANDVARI HINN NÝI „GAMLI“ KVEÐSKAPUR 135 rómantík í heimi þeirra. „Sumarfriður“ er einnig framandi þulum síðmiðalda, ef til vill ekki síst vegna þess að þær eru ættaðar úr bændasamfélagi, þar sem lítill friður er á sumrin fyrir búverkum. Saga Eiríks sonar Sylgju (aftar í ljóð- inu) umbreytist á sama hátt úr sögu venjulegs manns á sjónum sem komst u{rp á land nánast í andstæðu sína: hárómantíska sögu um konungsson sem „Átti [...] háar // hallir bláar [...] // perluval // í sævarsal [...] // uns [hann] seiddu í djúpan dal // dætur huldu...“ (leturbr. mín - YY) og sem þráir hafið, en það er tákn um frelsi.68 Allt ljóðið byggist því á sömu þulu (eins og hún er í útgáfu Olafs Davíðssonar), og samt er ekki mikið eftir af gömlu þulunni, því ljóð Huldu horfir í allt aðra, rómantíska átt. Auk þess víkkar Hulda vísanahring og vísar ekki eingöngu í síðmiðaldaþulu heldur tekur upp í sitt ljóð báruheiti úr fornri þulu. Þriðja þululjóðið byggir ekki einu sinni á vísun í „ekta“ síðmiðaldaþulu heldur í kviðling (gefinn út sem þula af Ólafi), og er breyting í rómantíska átt mjög áberandi: Kviðlingurinn: Leiðist mér lángdegi, hvergi fínn eg skammdegi síðan eg var í Miðfírði í síðasta sinni; segðu það nrinni, segðu það móður minni.69 Hjá Huldu: „Leiðist mér langdegi" líf mitt þreytir óyndi síðan ég kvaddi Sóldali síðasta sinni, „segðu það minni, segðu það móður minni“.7o Hér er ekki eingöngu Miðfjörður sem breytist í rómantíska „Sóldali“, ljóð- mælandinn breytist líka. Kviðlingurinn tengist tröllasögum og líkur eru á því að ljóðmælandi sé tröllkona,71 ólíkt þululjóðinu sem ung og rómantísk kona kveður. Um leið kemur tilfinningarík tjáning inn í þululjóðið (sbr. 2. vísu- orð), en hún er andstæð þeim anda sem kviðlingurinn er kveðinn í. Vísunin í hann er í raun og veru framandi öllum tón þululjóðsins. Ekki eru fleiri vís- anir í þjóðkveðskap í þessu ljóði; og enn fækkar vísunum, einkum í síðmið- aldaþulur, í síðari þululjóðum Huldu. Mörg vísa í þululeg kvæði7- eða kviðl- inga úr þjóðsögum og ævintýrum;73 sum ljóð varðveita eingöngu formleg einkenni þulna síðmiðalda.74 Þegar allt kemur til alls eru beinar vísanir í síð- miðaldaþulur fremur fáar í þululjóðum Huldu, en þar sem þær eru standa þær oft einar sér og eru allt að því framandi nýrómantískum ljóðatexta hennar.78 „Theodora gengur lengra en Hulda í notkun vísana“, segir Ármann Jakobs- son, hún vísar „líka í norrænar goðsögur, fomsögur, ævintýri H. C. Ander- sens, ljóð Bjama Gissurarsonar og kvæði samtímaskálda.“ Ármann segir einnig að „þjóðkvæði í safni Ólafs Davíðssonar og þjóðsögur í safni Jóns Ámasonar geymi þann menningarheim sem liggur þulum hennar til grund- vallar“.76 En ekki eru síðmiðalda/n//w rauður þráður í þessum vísunum. Eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.