Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2003, Page 149

Andvari - 01.01.2003, Page 149
ANDVARI HINN NÝI „GAMU“ KVEDSKAPUR 147 kviðlingum er ruglað saman og helmingi annars prjónað aftan við nokkur vísuorð úr hinum, og úr verða fimm til sex vísuorða bögur. Að mínu mati mega slíkar samsteypur tveggja kviðlinga ekki heita þulur. 24Frægasta dæmi þess er „Gilsbakkaþula", en einnig má nefna „Gistingarþulu", „Möguþulu" o.fl. (íslenskar þjóðsögur og sagnir. Safnað hefurog skráð Sigfús Sigfússon. Bd. X. Grímur M. Helgason og Helgi Grímsson bjuggu til prentunar. Rvk, 1991. Bls. 351, 357-358). 25 Hér má nefna kvæðið „Draumur“ (íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur. (Hér eftir: ÍGSVÞ.) Bd. IV: íslenzkar þulur og þjóðkvæði. Ólafur Davíðsson hefur safnað. Kaup- mannahöfn, 1898. Bls. 206-207; kvæðið er einnig þekkt sem „Kristsdraumur", sbr.: Fagrar heyrði eg raddirnar: þjóðkvœði og stef. Útg. EinarÓl. Sveinsson. Rvk, 1942. Bls. 183-184; þar er kvæðið einnig kallað ,,þula“), en þar vottar fyrir reglulegri stuðlun og einnig reglu- legri hynjandi, þegar á líður kvæðið. Annað dæmi er sex vísuorða kviðlingur „Leiðist mér lángdegi“ (ÍGSVÞ. Bd. IV. Bls. 231). 26Sbr.: Hulda. Ljóð og laust mál: úrval. Ritstj. Guðrún Bjartmarsdóttir. Rvk, 1990. Bls. 103 og Den norsk-islandske skjaldedigtning. Bd. B I. Bls. 657-658 hins vegar. 27 Þorsteinn Erlingsson. Tilv. rit. 2KHulda. Ljóð og laust mál: úrval. Ritstj. Guðrún Bjartmarsdóttir. Rvk, 1990. Bls. 101. 29 Á þessu stend ég fast, þrátt fyrir ummæli í: Guðrún Bjartmarsdóttir, Ragnhildur Richter. Inngangur. í: Hulda. Ljóð og laust mál. Bls. 35, en þar segir, m. a. um ljóðið „Ljáðu mér vængi": „Erindaskipting er engin. Þulan er samfella..." XÍGSVÞ. Bd. IV. Bls. 211. Þess ber þó að geta að ekki er fullvíst hvort einu sinni mætti kalla þessa þulu alveg „ekta“. Hún byrjar að vísu á mjög þululegan hátt og formið er alveg laust, en reglulegri hrynjandi og jafnvel stuðlun kemur þegar á líður þuluna. 3'ÍGSVÞ. Bd. IV. Bls. 179. 32 Annað dæmi um skemað er kviðlingurinn „Leiðist mér langdegi", sem má ekki heldur telj- ast þula. 33 Vitneskju um það er t. d. að finna hjá Sveini Skorra Höskuldssyni, tilv. rit, s. 49. Það getur þó líka verið að Hulda kunni kvæðið úr munnlegum heimildum. 34T. d. „Mottó“, „Þrúða á Bala“, „Barnaþula" eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur (Tíu þulur. Rvk, 1943. Bls. 7-9, 49-53; Hitt og þetta: Ijóð, sögur og þulur til lesturs fyrir hörn. Rvk, 1945. Bls. 15-17); sbr. einnig þulur eftir Guðrúnu Auðunsdóttur (/ föðurgarði fyrrum: þulur. Akureyri, 1956). 35 „Þulur eru ævafomt kveðskaparlag [...] Hulda varð fyrst nútímaskálda til að taka háttinn til eigin nota...“ (íslensk bókmenntasaga. Bd. III. Bls. 920. Leturbr. mín - YY.) Þessi orð koma fram í umræðu um „þuluna" „Grágæsamóðir“ og er talað um „þuluháttinn", með ákveðnum greini, eins og það gleymist að þulur eru fyrst og fremst háttleysal Nefna má önnur dæmi um misnotkun „þuluformsins“. Eitt er s. k. „á-rímið“. Það er að finna strax í fyrstu þululjóðum Theodom Thoroddsen; Ólína Andrésdóttir fylgir fljótlega hennar dæmi og svo aðrar skáld- konur, m. a. Guðrún Jóhannsdóttir. Ófá ljóð þeirra eru samrímaðar samfellur; samt er spum- ing hversu „þululegar“ þær eru. Það fannst eingöngu eitt skýrt dæmi um slíkar samfellur í síðmiðaldaþulum (ÍGSVÞ. Bd. IV. Bls. 201), þótt rímið sé einfalt og því yfirleitt vinsælt í íslenskum þjóðkveðskap síðmiðalda. „Ó-rímið“ er líka fremur sjaldgæft í síðmiðaldaþulum. Það kemur úr fyrstu vísuorðum síðmiðaldaþulunnar „Stúlkumar gánga suður með sjó“, sem virðist einnig vera einsdæmi, en Theodora notar þau í eitt fyrsta þululjóð sitt (Ritsafn. Ritstj. Sigurður Nordal. Rvk, 1960. Bls. 45^16; sbr. líka bls. 56, 67-69); Ólína notar einnig rímið jafnan. Þetta er enn ein sönnun fyrir því að fyrsta dæmi, þótt óviðeigandi sé, skapar hefð. 3í’Carleton, Peter. Tradition and innovation in twentieth century Icelandic poetry. University Microfilms - University of California, 1974. Bls. 128; Guðrún Bjartmarsdóttir, Ragnhildur Richter. Tilv. rit, bls. 24—25; íslensk hókmenntasaga. Bd. III. Bls. 908-909.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.