Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1882, Síða 64

Andvari - 01.01.1882, Síða 64
60 Um bylgjunni, er fór 1854 milli Simoda og Californíu, fundu menn meðaldýpt Kyrrahafsins á milli Japans og Cali- forníu og reiknuðu að hún væri 2365 faðmar. Jarðskjálftar geta opt náð yfir geysimikið svæði; það er mælt að jarðskj álftinn* í Lissabon 1. nóvember 1755 hafi hrist 700,000 ferhyrningsmílur eða ‘/ís af öllu yfirborði jarðarinnar, Jarðskjálftinn við Rín 29. júli 1846 tók yfir 2200 ferhyrnings mílur og jarðskjálftinn á Mið-pýzkalandi 6. marz 1872 yfir 3100 □ mílur. Hraði jarðskjálftahreyfinganna á landi er ýmislegur eptir jarðlögunum. Jarðskjálftinn í Lissabon fór 1750 fet á sekúndu, jardskjálftinn við Rín 1846 1498 fet, jarð- skjálftinn á Mið-fýzkalandi 1872 2364 fet og jarð- skjálftinn i Norðurameríku 1843 fór vestur á við með 1928 feta hraða á sekúndu, en austur með 2893 feta hraða, og kom það af mismunandi byggingu jarðlaganna. Hvað jarðskjálftarnir standa lengi yfir er mjög mismun- andi. Sterkir jarðskjálftar gera ótrúlegan skaða á fáum augnablikum. Caracas hrundi 1812 til grunna á 30 sekúndum. Oppido í Calabríu eyddist 1783 á 2 mínútum og Lissabon hrundi gjörsamlega á 5 mínútum. 16. ágúst 1868 týndust í Equador í Suðurameríku 40 þús- undir manna á 15 mínútum. Eptir sterka jarðskjálfta- kippi er það mjög algengt, að jörðin þar í nánd hristist af litlum landskjálftahreyfingum í nokkra mánuði áður en allt kemst í samt lag aptur. Bærinn Cumana eyddist snögglega 1766, og í 14 mánuði á eptir var jörðin aldrei fullkomlega kyrr. Menn vita um 4620 jarðskjálfta á árunum 1850—1857 og af því má sjá hve tíðir þeir eru. Af þessum jarðskjálftum komu 509 á Suðurítalíu og Sikiley, í Miðítalíu 196, á Spáni 77, í Frakklandi 105 og í Alpafjöllunum í Savoyen og Piemont 1 (105. Á árunum 1800—1845 komu 559 landskjálftar í Rínar- dalnum. Hvergi eru landskjálftar þó eins tíðir eins og í Suðurameríku og svo má að orði kveða, að ávallt sé
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.