Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 172

Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 172
168 Um lánstrauat 800,000 kr. fari út úr landinu. En svo telr þú og hann svo mikinn hag af þessu, að það nemr 64,000 kr. árlega, 8 taldir af 100; en þið gleymið því gjörsamlega, að landsmonn þurfa að kaupa seðlana af bankanum, krdnu í seðlum jafndýra krónu í gulii eðr silfri. Bankinn græðir 800,000 kr., það kann satt að vera; en iandsmenn græða eigi einn eyri, heldr láta þeir peníngakrónuna fyrir seðilkrónuna, og það er áhætta eintóm en als enginn ábati. En lesari góðr, þú verðr fyrst og fremst að gæta þess, að bankinn er eign nokkurra landsmanna, þeirra er skjóta hlutafé saman í bankann, og græði þeir 800,000 kr., sem þú segir, svo græðir þjóðfélagið eðr mannfélag íslendinga þetta fó. í annan stað verðrðu að gæta þess, að bankinn selr seðla sína á leigu, en skiftir þeim eigi við peníngamennina. Hann lánar og eigi peníngamönn- unum seðla sína, því þeir þurfa eigi seðla að leigja, heldr lánar hann eingöngu þeim er vantar penínga til að auka atvinnu sína, til einhverra framfara og umbóta í atvinnuvegunum til lands eðr sjávar, og þótt menn lúki skuldir sínar með bankaláninu, þá auka þeir at- vinnustofn sinn með því að rýra hann eigi um skuldar- hæðina. Með aukinni atvinnu eykst atvinnuarðrinn (produit brut) og atvinnuágóðinn (produit net). Só nú lánþeginn hygginn maðr, heíir hann vanalega fengið lánið svo lengi sem hann þarf tii þess að endrgjalda það ávaxtað með arði þeim og ágóða er atvinnuaukinn af sér gefr. Eiginhagr bankstjóra kennir honum jafnt og þétt að lána þeim inönnum lielzt, er mest græða á láninu, því fyrst er það, að slíkir mcnn geta ætíð staðið í skilum við bankann, og svo gefr gróðafóð jafnan tilefni til nýrra umbóta og framfara, er krefja æ nýrra og nýrra lánn. Sá hngr fylgir því bankanum, að sá jær helzt lán er mestar líkur eru Uí uö med á því yrœöi. Peníngamennirnir hafa þó saunarlega engan halla af þessurn lánum nankaus, né neinum öðrum; þeir geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.