Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 20

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 20
„AF Þ V í LÆRA BÖRNIN MÁLIÐ" ...til að skoða og hugsa sig um ... stundum er pað sem einhver sest og pykist vera að lesafyrir hina. (Leikskólakennari 1) f báðum leikskólunum kom fram að mörg barnanna sýndu ritmáli áhuga og spreyttu þau sig t.d. á að skrifa stafi. Þau spurðu um þá og vildu skrifa þá. Sum gerðu það eingöngu í leik og skrifuðu eitthvað. Önnur þekktu fjölda stafa og skrif- uðu þá rétt. Starfsfólkið þekkti vel þennan áhuga á ritmáli og taldi hann fylgja börnum á þessu reki. ... ég held að pað hafi verið svolítil pörf hjá fimm ára börnum alla tíð að færast nær pví að skrifa. Við kannski höfum breyst starfsfólkið að pví leytinu að við viljum núna hvetja pau til að skrifa nafnið sitt. Við lögðum ekkert mikla áherslu á pað fyrstu árin mín ... sýndum peim bara svona ... og svo var ekkert hugsað um pað meira. (Leikskólakennari 1) Að lesa virtist fjarlægara börnunum en að skrifa, þó að einstaka barn gæti lesið. Það er hjá mér drengur sem er að verða læs. En flest skrifa orðið nafnið sitt og vita hvað stafirnir heita ... (Leikskólakennari 2) - Við höfum haft strák hérna sem var læs ... pað eru alltaf ákveðin börn sem eru mjög áköf í pað að skrifa orð, skoða stafi. Ég held að pau hafi pannig áhuga á pví að pau gætu alveg lært að lesa. (Leikskólastjóri 1) Samantekt Hér hefur komið fram að niðurstöður fyrstu og annarrar rannsóknarspurningar sýna að í leikskólunum var talmálsþjálfun mest áberandi. Talmál og hlustun er samofið og þjálfun þeirra átti sér stað í daglegum samræðum við börnin og í allri umönnun við þau. Talmál var markvisst æft, til dæmis í ýmsum málörvunarleikj- um sem leikskólakennari stjórnaði. Fjölbreytileg málnotkun barnanna þjálfaðist í margs konar skipulagðri starfsemi þar sem börnin voru ýmist í stórum hópi eða litlum með fullorðnum. Lestur og ritun voru þættir sem voru ekki markvisst þjálfaðir en ritmál var áberandi í umhverfi barnanna. Elstu börnin voru hvött til að læra að skrifa nafnið sitt. Mörg börn sýndu ritmáli áhuga og langaði til að læra að skrifa bókstafi. Að lesa virtist fjarlægara börnunum en að skrifa en einstaka barn gat bæði lesið og skrifað. Þjálfun móðurmáls í grunnskóla Hér verður greint frá því á hvern hátt móðurmál er kennt og hvaða þættir þess eru einkum þjálfaðir hjá byrjendum í grunnskóla. Talmál - hlustun Niðurstöður sýna að talmál var aðallega þjálfað í þeim markvissa tilgangi að örva málþroska. Það var gert undir stjórn kennarans bæði í undirbúningi lestrarkennslu og samhliða henni. Þjálfun talmáls í daglegum samskiptum var einkum þegar börn- in töluðu hvert við annað og persónulega við kennarann. ... pau virkilega purfa að tjá mér alla hluti. (Kennari B) Markviss þjálfun talmáls miðaðist í báðum skólum aðallega við kennsluefnið Mark- J 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (01.01.1997)
https://timarit.is/issue/312496

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (01.01.1997)

Iliuutsit: