Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 43

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 43
DÓRA S. BJARNASON Spurning tvö samanstóð af ellefu atriðum sem vörðuðu hugmyndir starfsfólks um vinnubrögð við uppeldi fatlaðra og ófatlaðra barna í leikskólanum. Atriðunum hafði áður verið skipt í þrjá flokka (sjá Töflu 2) á grundvelli fyrri rannsóknar og kenninga um blöndun.11 Tafla 2 Hugmyndir starfsfólks um vinnubrögð við uppeldi fatlaðra og ófatlaðra barna á leikskólum. Flokkun atriða í spurningu tvö FLOKKUR1 Atriði tengd sameiginlegu uppeldi FLOKKUR2 Atriði tengd aðgreiningu FLOKKUR 3 Hlutlaus atriði a) Að búa til verkefni sem b) Að setja saman í hóp f) Að tryggja fötluðum og krefjast samvinnu ... börn á sem líkustu ófötluðum börnum i) Að styrkja jákvæð „þroskaskeiði" vinnufrið ... viðhorf... c) Að þjálfa fötluð börn sér g) Að hafa almenna yfir- k) Að fötluð börn fái d) Að nota þroskamat ... sýn yfir hvar börnin eru jákvæð hlutverk ... e) Að vinna að sameigin- h) Að hafa þroskaþjálfa á legum verkefnum ... leikskólanum j) Að notfæra sér sálfræði- og sérkennsludeild í fyrsta flokk var þeim atriðum skipað sem rannsóknir hafa sýnt fram á að hvetji til virkrar samvinnu og fullgildrar þátttöku forskólabarna (og skólabarna) á breiðu getu- og þroskastigi.121 annan flokk var skipað atriðum sem oft tengjast viðleitni sérkennara eða þroskaþjálfa til að „lagfæra eða lækna galla" barns í anda atferlis- stefnu. Mikil áhersla á þessi atriði einkennir oft faglega vinnu (þjálfun eða sér- kennslu) með fötluðu barni einu sér, eða vinnu á sérdeildum og sérskólum.13 Til- 11 Hafa ber í huga að listi þessi sprettur af eigindlegum gögnum úr dagheimilisrannsókninni 1985-1986 og því stigi þekkingar á „blöndun fatlaðra og ófatlaðra7', sem þá var í brennidepli (Peck o.fl. 1993). Fjallað verður um niðurstöður af röðun sex af ellefu atriðum. Flokkur þrjú, hlutlausu atriðin f, g, h og j verða látin liggja milli hluta hér. 12 Flokkur eitt. Hafdís Guðjónsdóttir 1994, Dóra S. Bjarnason 1992, 1995, Odom og Brown 1993, Richarz 1993, Stone 1994, Stafford og Green 1996, Bicklen 1989, Ferguson 1996, Ferguson og Mayer 1996, Bricker 1995, Peck 1997. 13 Flokkur tvö. Kauffmann 1989, Kauffmann og Hallan 1993. Þessar staðhæfingar einar sér segja ekkert um það hvar eða hvernig kennsla og þjálfun skuli eiga sér stað. Þær geta allar verið mikilvægar við faglegt skipulag kennslu, uppeldis og þjálfunar í getublönduðum hópum undir formerkjum heildtæku skólastefnunnar, sem byggist á markvissum vinnubrögðum við að mæta þörfum ólíkra barna í leikskóla fyrir alla. En þessar stað- hæfingar voru snar liður í sérhæfðum vinnubrögðum sérkennara og þroskaþjálfa 1985-1986 og þá að mestu utan seilingar fyrir almennar fóstrur og kennara. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.