Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 87

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 87
HAFDÍS INGVARSDÓTTIR kenna eftir fyrirmælum æfingakennara og samkvæmt þeim aðferðum sem hún hafði í upphafi náms lýst sig andvíga. Hins vegar fékk hún einnig tækifæri til að kenna eftir eigin höfði og útfæra hugmyndir sem voru henni að skapi og hún hafði lært í námi sínu í kennslufræði. í síðasta viðtalinu sagði Alda að kennsluréttinda- námið sem slíkt hefði gert sig áhugasamari um kennarastarfið og þar hefði æfinga- kennslan á vormisseri skipt sköpum. Ég hef einhvern veginn fengið meiri áhuga á þessu starfi ... Æfingakennslan [í ' vor] var virkilega skemmtileg, þótt þetta hafi allt saman verið i kross í raun og veru, þá virkaði þetta mjög hvetjandi, eins og vítamínsprauta. Það var lika stærsti þátturinn i þessu að fá að prófa að gera þessa hluti sem ég hafði verið að læra. (A/6) Elín Forsaga Elín hafði aldrei kennt og aldrei hugsað sér að verða kennari en nú hafði hún lokið B.A.-námi og hélt, þegar hér var komið sögu, að kennsla gæti verið áhugavert starf. Það gæti verið gaman að vinna með fólki og starfið hentaði líka vel ungri konu með börn, „ekki langur vinnudagur í skóla" eins og hún orðaði það. Um starfið sagði hún: Ég hef engar fyrirfram ákveðnar skoðanir ... Égfer hara iþetta með opnum huga. Ég er ekki með neinar fyrirfram skoðanir á einu eða neinu. (E/l) Þegar nánar var að gáð hafði Elín þó mjög skýra mynd af kennara í huga sér sem hafði sennilega mótast af skólagöngu hennar. Kennarinn stendur uppi við töflu og kennir, hann á að vera pottþéttur og með allt sitt á hreinu. Hlutverk kennarans er að kenna námsefnið. Elín virtist ekki þekkja annað kennsluform en miðstýrða bekkjarkennslu. Kennarar beita þessari tækni þó misvel. Kennarinn [sem hún minntist] sem sat og hreyfði sig ekki og las upp úr bókinni, hann kom ekki eins miklu til skila eins og kennarinn sem notaði töflu krít og glærur og allt þetta. (E/l) Elín átti ekki mjög ljúfar minningar úr eigin málanámi, þetta var allt fremur þurrt og leiðinlegt en henni gekk ágætlega og hún fékk góðar einkunnir. Hún vildi samt ekki sækja fyrirmyndir til fyrri kennara sinna og lagði í upphafi mikla áherslu á að hún kynni ekki að kenna. Hún vildi ekki kenna eins og henni var kennt og hún væri komin í kennaranám til að læra hvernig ætti að kenna tungumál þannig að kennslan væri skemmtileg og gagnleg. Elín gerði ráð fyrir að í náminu yrði henni sagt hvernig hún ætti að kenna. Reytislan af vettvangi Elín varð fyrir nokkrum vonbrigðum með skólaheimsóknirnar. Farið var í tvo skóla. Hún fékk ekki að sjá neina kennslu í öðrum skólanum því að allur tíminn fór í að sýna þeim skólann og segja frá honum. Þar með fannst Elínu að hún bæri skarðan hlut frá borði. Hún vildi sjá kennslu þar sem hún gæti fylgst með góðum kennara að störfum. í seinni skólanum fannst henni kennslan ekki fullnægja vænt- ingum sínum. Henni fannst kennslan of einhæf. Einn nemandi var að lesa sögu og 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.