Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 89

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 89
HAFDÍS INGVARSDÓTTIR fræðilega ... Starfið [eins og það er kynnt ikennslufræðunum] er orðið 150 sinnum flóknara en maður gat gert sér íhugarlund. (E/3) Elín fór í seinni æfingakennsluna í framhaldsskóla til kennara sem hafði kennt í nokkur ár. Elínu leist vel á æfingakennarann eftir að hafa setið hjá honum í nokkrum tímum. Nú taldi hún sig vera búna að finna kennarann sem hún gæti líkt eftir og tekið sér til fyrirmyndar. Mér leist mög vel á hana. Mér leist líka mjög vel á það sem hún var að gera í • tímum ... eitthvað af þvísem við erum að læra hér ... manni fannst hún ekki vera að brjóta það sem verið er að segja manni hér. (E/4) Það er athyglisvert að Elín notaði orðið brjóta. Hún hélt enn, rétt fyrir seinna æfingatímabilið í mars, fast í fyrri hugmyndir sínar um að kennsla væri eitthvað einfalt, svart eða hvítt, rétt eða rangt. Hún kveið ekki æfingakennslunni að öðru leyti en því að hún efaðist um næga kunnáttu sína í greininni af því að nemendur væru komnir svo langt. Einkum kveið hún því að geta ekki útskýrt málfræðina en henni fannst hún vera betur undirbúin í kennslufræðinni en hún hafði verið um haustið. Nú er verið að fjalla akkúrat um tungumálakennslu sem maður hafði ekkert lært og ekkifengið neina leiðsögn um íæfingakennslunni [íhaust]. (E/4) Elínu fannst hún hafa fengið „uppskriftir" eins og hún hafði vonast eftir og það sem betra var, hún sá fram á að geta notað þær uppskriftir í æfingakennslunni. Æfingakennslan reyndist Elínu þó ekki eins auðveld og hún hafði vænst. Hún fékk mjög frjálsar hendur, ef til vill frjálsari en hún réði við. Uppskriftirnar brugð- ust og hún barðist við agavandamál. Hana langaði að vera svo góð, en það virtist ekki ganga. Ég er svolítið hrædd um að ég komi til með að láta labba yfir mig en það verður að reyna á það. Ég ætla að vera svo ofboðslega góð. (E/5) Elín hefði viljað fá lengri æfingakennslu og fannst að æfingakennarinn hefði mátt gefa sér betri tíma til þess að leiðbeina sér. Hún hafði áttað sig á því í æfingakennsl- unni að það er ekki bara hægt að herma eftir og hún fann að hún þyrfti markvissari leiðsögn til að finna sinn kennslustíl. Henni fannst ekkert hald vera í umsögnum eins og „þetta er allt á réttri leið". Hún kenndi bæði venjulegum bekkjum og hæg- ferðarhópum og fannst hún engan veginn ráða við að kenna í hægferð. Þar dugðu „uppskriftirnar" ekki vel. Það var því komið annað hljóð í strokkinn þegar talað var við Elínu að lokinni þessari æfingakennslu. Hin einfalda mynd var horfin. Þú ert alltaf með sitt hvorn hópinn og þú þarft að miða kennsluna við einstakl- ingana ... Það þarfað höfða til áhugasviða nemenda og kynnast þeim. (E/5) Það er athyglisvert hversu upptekin Elín var orðin af nemendum. Athygli hennar, sem í upphafi hafði eingöngu beinst að kennaranum, beindist nú mest að nem- endum. Sýn hennar á kennarann hafði tekið á sig allt aðra mynd en í upphafi náms- ins. Eitt helsta hlutverk hans var orðið að skapa þannig andrúmsloft „að nemendur þori og vilji". Láta þau vinna að einhverju sem hefur tilgang ekki bara eitthvað - að þylja eitthvað upp sem hefur enga merkingu ...Velja aðferð sem hentar þörfum nemenda en upp- fyllir jafnframt hans [kennaratis] - einhvern kennslustíl sem sameinar þetta. (E/5) 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.