Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 90

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 90
SKAPAR ÆFINGIN MEISTARANN? Þrátt fyrir að Elínu þætti æfingakennslutímabilið of stutt og hún nyti ekki nægi- legrar leiðsagnar, virðist tækifærið, sem hún fékk til að reyna að beita þeirri þekk- ingu sem hún var að tileinka sér í náminu, hafa náð þeim tilgangi að veita henni nýjan skilning á kennarastarfið og gera hana mun sjálfstæðari í skoðunum. Inga Forsaga Inga hafði lengi ætlað sér að verða kennari, „þetta hefur alltaf verið á stefnuskrá". Strax eftir stúdentspróf kenndi hún einn vetur úti á landi almenna bekkjarkennslu eins og Alda. Fyrst kom þessi áhugi til af því að henni fannst svo gaman að stjórna, að hún hélt, en eftir að hún byrjaði að kenna fannst henni svo gaman að fást við nemendahópinn: ... bæði að miðla einhverju og Itka bara svona að vinna meðfólki. Það er svona viss sigur pegar pér tekst að ná til einhvers eða höfða til einhvers. (1/1) Kennslan gekk „alveg sæmilega". Hún kynntist agavandamálum, en þegar hún náði til hópsins „var gaman og manni leið vel". Inga var mjög upptekin af því að kennsla væri að segja frá, miðla, koma frá sér; kennari þyrfti að kveikja áhuga áheyrenda. I kennslu parfsvo mikið að koma frá manni sjálfum, maður er svo mikilvægur sjálf- ur. (1/1) Inga taldi að sér mundi ganga vel að kenna „þótt auðvitað verði maður aldrei ánægður". Kennarar, sem henni fannst góðir, héldu uppi aga, voru skýrir og skipu- legir og náðu til krakkanna. Þó er engin ein kennsluaðferð rétt því kennarar eru ólíkir og þeim henta mismunandi aðferðir. Henni fannst „gömlu aðferðirnar" góðar og gildar en of einhæfar og hún vonaðist til að læra einhverja nýja tækni við tungu- málakennsluna í kennaranáminu. Reynslan af vettvangi I skólaheimsóknunum sá Inga mjög ólíka bekki og mismunandi kennslu. Hún hreifst mjög af kennara sem virtist njóta virðingar og aga án þess að hafa nokkuð fyrir því. Hann gat t.d. talað á ensku allan tímann þótt þetta væri grunnskóli og andrúmsloftið var þægilegt. Þetta virtist verða henni mikið umhugsunarefni, ekki síst þar sem hún sá einnig svo algera andstæðu, það er kennara sem virtist vera áhugalítill og njóta lítillar virðingar. Inga dró þá ályktun að þarna skipti áhugi kennarans öllu máli. Skólaheimsóknirnar höfðu mikil áhrif á hana. Skólaheimsóknirnar og dæmin sem kennararnir taka hjálpa til að tengja [við fræð- in]. Það vantar meira af pessu „praktíska" til að við getum tengt. (1/2) Inga fór til reynds æfingakennara í grunnskóla. Hann gaf Ingu algerlega frjálsar hendur, frelsi sem henni fannst hún ekki geta notfært sér. Hún fékk ekki neina áætl- un og fannst afar óþægilegt að vita bara frá degi til dags hvert framhaldið yrði. Hún gat að eigin sögn heldur ekki sótt til hans neinar nýjar hugmyndir. Ingu langaði að láta nemendur vinna saman í hópum og hafði fengið hug- myndirnar að því úr skólaheimsóknum. 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.