Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 111

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 111
GUÐRÚN GEIRSDÓTTIR NÁMSKRÁRGERÐ, NÁMSKRÁRFRÆÐI OG KENNARAR Endurskoðun aðalnámskrár grunn- og framhaldsskóla og aukin pátttaka kennara ípróunar- verkefnum og skólanámskrárgerð leiða hugann að námskrárfræðum. Hvað eru námskrár- fræði og hvernig nýtast námskrárfræði skólamönnum og stjórnendum skóla við að skipu- leggja skólastarf eru spurningar sem hér er fjallað um. Gerð er grein fyrir próun fræðigrein- arinnar og rannsóknarsviðum hennar. Fjallað er um mismunandi prep námskrárrannsókna og námskrárrannsóknir á íslandi. Að lokum er dregin upp mynd afstöðu námskrárfræða og bent á mikilvægi samstarfs námskrárfræðinga og kennara. Námskrá er kerfisbundin áætlun um hvað og hvernig mætti læra og kenna með árangursríkum hætti. Henni er ætlað að vera eitt af vinnugögnum og stuðnings- tækjum kennara í starfi. (Andri ísaksson 1983:26) Hvað er námskrá? f óformlegum viðtölum höfundar við íslenska kennara hefur þetta hugtak, sem er höfundi kært, oft borið á góma. Svörin hafa verið margvísleg, en iðulega hefur komið fram að í hugum fjölmargra er námskrárhugtakið óljóst og námskrá skóla skilin þröngum skilningi sem ákveðið kennsluefni, námsefni, kennsluaðferðir eða markmiðssetning. Algengt er að kennarar, sem rætt hefur verið við, hafi ekki velt þessu hugtaki mikið fyrir sér og þyki það jafnan litlu skipta fyrir daglegt skólastarf. Það er helst að upphlaup í menntamálum, t.d. ófarir íslendinga í alþjóðlegum könnunum og leit að blórabögglum í kjölfarið, kalli á umræðu um námskrá (Stefán Bergmann 1996). Jafnvel heildarendurskoðun aðalnámskrár á grunn- og framhaldsskólastigi sem fram fer um þessar mundir megnar varla að vekja almenna umræðu um gildi námskrár, námskrárgerðar og námskrárfræða. Kennarar virðast yfirleitt ekki sjá námskrána sem eitt af vinnugögnum og stuðn- ingstækjum sínum í starfi. Hvers vegna ekki? Hér verður leitast við að svara því hvað eru námskrárfræði, hvert er hlutverk þeirra og hvernig ættu þau fræði að nýtast skólamönnum og stjórnendum skóla við skipulag menntunar og kennurum við skólastarf. NÁMSKRÁRSPURNINGAR Taka má dæmi af kennara sem kennir dönsku í sjötta bekk. Hann hefur ekki úr miklu námsefni að moða, einni lítilli kennslubók og svo hefur hann aðgang að ýmsum verkefnum sem hann og samkennarar hans hafa viðað að sér. Kennslu- stundir í dönsku í sjötta bekk eru aðeins tvær á viku samkvæmt viðmiðunar- Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla fslands 6. árg. 1997 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.