Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 133

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 133
ÁRNI SIGURBJARNARSON HLJÓÐFÆRANÁM FYRIR ALLA - TÓNLISTARFORSKÓLI Samstarfsverkefni Tónlistarskóla Húsavíkur, Borgarhólsskóla og Leikskólans Bestabæjar* Undanfarin fimm ár hafa Borgarhólsskóli og Tónlistarskóli Húsavíkur unnið að sameiginlegu þróunarverkefni í tónlist. A öðru ári verkefnisins gerðist Leikskólinn Bestibær einnig aðili að því. Nefnist verkefnið Hljóðfæranám fyrir alla - tónlistarfor- skóli. Aðdragandann að þessu verkefni má rekja til þess að Tónlistarskóli Húsavíkur og Borgarhólsskóli hafa haft mjög náið samstarf í meira en 20 ár. Hafði það meðal annars leitt til þess að um helmingur nemenda Borgarhólsskóla stundaði nám við Tónlistarskólann. Verulegur hluti af tónlistarnámi barnanna fór fram á skólatíma, þ.e. nemendur fengu að fara út úr tíma. Þetta fyrirkomulag var vissulega forsenda fyrir þessari miklu aðsókn nemenda Borgarhólsskóla í Tónlistarskólann. Það var líka ljóst að þetta fyrirkomulag hafði sínar takmarkanir og að með þessu móti gæti hljóðfæranámið varla náð til allra nemenda grunnskólans. Það var fleira en sam- starfsformið sem þurfti að breytast, skipulag og innihald tónlistarnámsins þurfti líka endurskoðunar við ef þátttaka í hljóðfæranámi ætti að geta aukist verulega um- fram það sem hún var orðin. Þetta varð m.a. til þess að sú ákvörðun var tekin að fara út í framangreint verkefni. Eftir að verkefnið fór af stað kom það nánast í eðlilegu framhaldi að Leikskólinn Bestibær gerðist þátttakandi í því. Þess má geta að allt fram til ársins 1995 voru þessar þrjár stofnanir þær einu sinnar tegundar á Húsavík. Árið 1995 tók til starfa annar leikskóli á Húsavík sem hefur tekið þátt í þessu samstarfi frá haustinu 1997. MARKMIÐ Þann tíma sem verkefnið hefur staðið hafa markmiðin verið aðlöguð breyttum áherslum og breyttum aðstæðum. Megináhersla upphaflegra markmiða er þó óbreytt, en verkefnið sjálft hefur þróast í þá átt að verða enn víðtækara en áætlað var í upphafi. Fleiri stofnanir taka þátt í verkefninu, það nær til stærri aldurshóps og hefur tekið lengri tíma en ætlað var. * Grein þessi byggist á erindi sem flutt var á málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands 23. ágúst 1997 um þróun og nýbreytni í skólum. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 6. árg. 1997 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.