Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 159

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 159
STELLA GUÐMUNDSDÓTTIR VIGFÚS HALLGRÍMSSON INNRA MAT í HJALLASKÓLA* Hjallaskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi sem tók til starfa haustið 1983 og er nú fjölmennasti grunnskólinn í bænum með um 550 nemendur í 1.—10. bekk. Vet- urinn 1995-1996 fengu kennarar og skólastjórnendur í Hjallaskóla styrk úr Þróunar- sjóði grunnskóla til að vinna að þróunarverkefni um mat á skólastarfi. Verkefnið fékk heitið Innra mat í Hjallaskóla. Innan skólans hafði áður verið unnið að ýmsu mati. M.a. höfðu kennarar skólans metið árlega skóla- og starfsreglur og fengið mat foreldra á þáttum sem tengdust samstarfi við heimilin. Þróunarverkefnið var eðli- legt framhald þess. í upphafi verkefnisins var ákveðið að vinna að eftirtöldum markmiðum: - að skólinn markaði sér stefnu í mati á eigin störfum. - að útbúa matstæki fyrir innra mat í skólanum. - að prófa matstæki, þ.e. að leggja mat á einhvern þátt í starfi Hjallaskóla. Með þessi markmið að leiðarljósi var unnið að þróunarverkefninu þennan vetur og tókst nokkuð vel að fylgja þeim eftir. Akveðið var að skipa vinnuhóp til að stýra verkefninu og vinna það í umboði kennara milli kennarafunda. Auglýst var eftir kennurum til að taka þátt í verkefn- inu. Fimm gáfu kost á sér auk skólastjóranna tveggja og ráðgjafa sem tók til starfa síðari hluta vetrar. Vigfús Hallgrímsson, kennari við skólann, var ráðinn verkefnis- stjóri. Gunnar E. Finnbogason, dósent við Kennaraháskóla íslands, var ráðinn ráð- gjafi samkvæmt samningi við endurmenntunardeild Kennaraháskólans. Allt frá upphafi verkefnisins var reynt að gera kennara virka í starfinu. Engar mikilvægar ákvarðanir voru teknar án samráðs og vilja kennara skólans. Reglulegar umræður voru á kennarafundum um framvindu verkefnisins. Verkefnið var tvískipt og var unnið fyrri hluta vetrar að stefnu skólans um mat á skólastarfi. Hún var talin grundvöllur annarrar vinnu skólans í mati á eigin störfum og fékk stefnan heitið Innra mat í Hjallaskóla - stefna og framkvæmd skólans í mati á skólastarfi. Eftirfarandi fjórum spurningum um mat var ætlað að vera vegvísir okkar við gerð matstækja: - Hvað er mat á skólastarfi? - Hver er tilgangur mats á skólastarfi? - Á hvað er lagt mat? - Hvernig er mat framkvæmt? * Grein þessi byggist á erindi sem flutt var á málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla fslands 23. ágúst 1997 um þróun og nýbreytni í skólum. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 6. árg. 1997 257
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.